Fundargerð 121. þingi, 109. fundi, boðaður 1997-04-22 13:30, stóð 13:30:10 til 19:30:42 gert 23 10:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

109. FUNDUR

þriðjudaginn 22. apríl,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:33]

Forseti las bréf þess efnis að Þorvaldur T. Jónsson tæki sæti Ingibjargar Pálmadóttur, 1. þm. Vesturl.


Afturköllun frumvarps.

[13:34]

Forseti tilkynnti að frv. frá Ástu R. Jóhannesdóttur á þskj. 994, um breytingar á almannatryggingalögum, væri kallað aftur.


Tilhögun þingfundar.

[13:34]

Forseti gat þess að ætlunin væri að í upphafi fundar færu fram atkvæðagreiðslur um fyrstu sex dagskrármálin en síðan yrðu atkvæðagreiðslur á ný milli kl. 3.30 og 4. um 10.--20. mál ef umræðum yrði lokið. Einnig gat forseti þess að 7.--9. dagskrármál kæmu ekki til umræðu á þessum fundi.


Afbrigði um dagskrármál.

[13:34]


Hafnaáætlun 1997--2000, frh. fyrri umr.

Stjtill., 483. mál. --- Þskj. 814.

[13:36]


Atvinnuréttindi vélfræðinga, frh. 1. umr.

Stjfrv., 544. mál (réttindanámskeið). --- Þskj. 898.

[13:37]


Póstþjónusta, frh. 1. umr.

Stjfrv., 545. mál (einkaréttur ríkisins). --- Þskj. 899.

[13:37]


Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 409. mál. --- Þskj. 706, nál. 938, 980 og 982, brtt. 939, 981 og 983.

[13:38]


Tekjuskattur og eignarskattur, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 585. mál (staðgreiðsla opinberra gjalda). --- Þskj. 998.

Enginn tók til máls.

[14:29]


Hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnæðis, 2. umr.

Stjfrv., 344. mál (EES-reglur). --- Þskj. 616, nál. 964.

[14:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög, 2. umr.

Stjfrv., 404. mál (EES-reglur). --- Þskj. 701, nál. 965.

[14:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Einkahlutafélög, 2. umr.

Stjfrv., 405. mál (EES-reglur). --- Þskj. 702, nál. 966.

[14:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bókhald, 2. umr.

Stjfrv., 446. mál (viðurkenndir bókarar). --- Þskj. 758, nál. 978.

[14:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Uppgjör á vangoldnum söluskatti, 2. umr.

Stjfrv., 438. mál. --- Þskj. 747, nál. 990.

[14:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sjóvarnir, 2. umr.

Frv. StB o.fl., 115. mál. --- Þskj. 125, nál. 970, brtt. 971.

og

Siglingastofnun Íslands, 1. umr.

Frv. samgn., 580. mál. --- Þskj. 972.

[14:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skráning skipa, 2. umr.

Stjfrv., 217. mál (eignarhlutur útlendinga). --- Þskj. 274, nál. 968.

[15:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna, 2. umr.

Stjfrv., 362. mál (nám skv. eldri lögum). --- Þskj. 638, nál. 969.

[15:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, 2. umr.

Stjfrv., 256. mál (heildarlög). --- Þskj. 487, nál. 975, brtt. 976.

[15:08]

Umræðu frestað.


Iðnaðarlög, 2. umr.

Stjfrv., 76. mál (EES-reglur). --- Þskj. 76, nál. 1002.

[15:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 15:27]


Tilkynning um dagskrá.

[15:54]


Hlutdeild í afnotarétti orlofshúsnæðis, frh. 2. umr.

Stjfrv., 344. mál (EES-reglur). --- Þskj. 616, nál. 964.

[15:54]


Hlutafélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 404. mál (EES-reglur). --- Þskj. 701, nál. 965.

[15:55]


Einkahlutafélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 405. mál (EES-reglur). --- Þskj. 702, nál. 966.

[15:56]


Bókhald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 446. mál (viðurkenndir bókarar). --- Þskj. 758, nál. 978.

[15:57]


Uppgjör á vangoldnum söluskatti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 438. mál. --- Þskj. 747, nál. 990.

[15:59]


Sjóvarnir, frh. 2. umr.

Frv. StB o.fl., 115. mál. --- Þskj. 125, nál. 970, brtt. 971.

[16:00]


Siglingastofnun Íslands, frh. 1. umr.

Frv. samgn., 580. mál. --- Þskj. 972.

[16:05]


Skráning skipa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 217. mál (eignarhlutur útlendinga). --- Þskj. 274, nál. 968.

[16:06]


Atvinnuréttindi skipstjórnarmanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 362. mál (nám skv. eldri lögum). --- Þskj. 638, nál. 969.

[16:07]


Iðnaðarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 76. mál (EES-reglur). --- Þskj. 76, nál. 1002.

[16:08]


Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf., 2. umr.

Stjfrv., 408. mál. --- Þskj. 705, nál. 940, 957 og 984, brtt. 941.

[16:10]

[18:08]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--9. og 22. mál.

Fundi slitið kl. 19:30.

---------------