116. FUNDUR
mánudaginn 5. maí,
kl. 3 síðdegis.
[15:03]
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að um kl. 4, að loknum atkvæðagreiðslum, færi fram umræða utan dagskrár að beiðni hv. 8. þm. Reykv.
Athugasemdir um störf þingsins.
Skýrsla um innheimtu vanskilaskulda.
Málshefjandi var Sigríður Jóhannesdóttir.
Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
Hvalveiðar.
Spyrjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.
Hvalveiðar.
Spyrjandi var Hjörleifur Guttormsson.
Veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum.
Spyrjandi var Svanfríður Jónasdóttir.
Staða sjávarþorpa í óbreyttu kvótakerfi.
Spyrjandi var Kristinn H. Gunnarsson.
Kennsla í forritun og tölvugreinum.
Spyrjandi var Þorvaldur T. Jónsson.
Einangrunarstöðin í Hrísey.
Spyrjandi var Hjálmar Árnason.
Um fundarstjórn.
Framhald umræðu um Byggðastofnun.
Málshefjandi var Ólafur Þ. Þórðarson.
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, frh. 2. umr.
Stjfrv., 407. mál. --- Þskj. 704, nál. 942, 985, 986 og 988, brtt. 943 og 987.
Tryggingasjóður einyrkja, frh. 2. umr.
Stjfrv., 237. mál. --- Þskj. 355, nál. 807 og 833, brtt. 808 og 967.
[Fundarhlé. --- 17:02]
Atkvæðagreiðslu frestað.
Tryggingagjald, frh. 1. umr.
Frv. meiri hl. efh.- og viðskn., 541. mál (sjálfstætt starfandi einstaklingar). --- Þskj. 895.
Almenningsbókasöfn, frh. 2. umr.
Stjfrv., 238. mál (heildarlög). --- Þskj. 356, nál. 952, brtt. 953.
Viðurkenning á menntun og prófskírteinum, frh. 2. umr.
Stjfrv., 259. mál (flokkun starfsheita). --- Þskj. 491, nál. 955.
Bókasafnssjóður höfunda, frh. 2. umr.
Stjfrv., 330. mál. --- Þskj. 601, nál. 954.
Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, frh. 2. umr.
Stjfrv., 256. mál (heildarlög). --- Þskj. 487, nál. 975, brtt. 976.
Tilkynning um dagskrá.
Helgidagafriður, frh. 3. umr.
Stjfrv., 31. mál (heildarlög). --- Þskj. 829, brtt. 853.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1091).
Framleiðsla og sala á búvörum, frh. 2. umr.
Stjfrv., 479. mál (verðskerðingargjöld). --- Þskj. 806, nál. 1016.
Stofnskrá Vestnorræna þingmannaráðsins, frh. fyrri umr.
Þáltill. ÁJ o.fl., 481. mál. --- Þskj. 810.
Stofnun jafnréttismála fatlaðra, frh. fyrri umr.
Þáltill. ÁÞ o.fl., 230. mál. --- Þskj. 319.
Tvöföldun Reykjanesbrautar, frh. fyrri umr.
Þáltill. ÁRÁ o.fl., 402. mál. --- Þskj. 698.
Bann við kynferðislegri áreitni, frh. 1. umr.
Frv. GGuðbj o.fl., 422. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 726.
Félagsleg aðstoð, frh. 1. umr.
Frv. ÁRJ, 425. mál (heimilisuppbót). --- Þskj. 729.
Nýtingarmöguleikar gróðurhúsalofttegunda, frh. fyrri umr.
Þáltill. ÁRÁ o.fl., 448. mál. --- Þskj. 760.
Einkahlutafélög, frh. 1. umr.
Frv. LB o.fl., 491. mál (persónuleg ábyrgð). --- Þskj. 826.
Hlutafélög, frh. 1. umr.
Frv. LB o.fl., 492. mál (persónuleg ábyrgð). --- Þskj. 827.
Afbrigði um dagskrármál.
Tryggingasjóður einyrkja, frh. 2. umr. (atkvgr.).
Stjfrv., 237. mál. --- Þskj. 355, nál. 807 og 833, brtt. 808 og 967.
[Fundarhlé. --- 18:20]
[19:20]
Út af dagskrá voru tekin 19.--32. mál.
Fundi slitið kl. 19:20.
---------------