Fundargerð 121. þingi, 117. fundi, boðaður 1997-05-06 13:30, stóð 13:30:03 til 18:13:28 gert 7 9:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

117. FUNDUR

þriðjudaginn 6. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:33]

Forseti tilkynnti um tvær utandagskrárumræður; kl. 1.45 að beiðni hv. 3. þm. Suðurl. og að henni lokinni, um kl. 2.15, færi fram önnur að beiðni hv. 8. þm. Reykv.


Almenningsbókasöfn, 3. umr.

Stjfrv., 238. mál (heildarlög). --- Þskj. 1088.

[13:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bókasafnssjóður höfunda, 3. umr.

Stjfrv., 330. mál. --- Þskj. 1089.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðurkenning á menntun og prófskírteinum, 3. umr.

Stjfrv., 259. mál (flokkun starfsheita). --- Þskj. 491.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umræður utan dagskrár.

Undirboð í vikurútflutningi.

[13:45]

Málshefjandi var Árni Johnsen.


Umræður utan dagskrár.

Rekstur Áburðarverksmiðjunnar.

[14:13]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, 3. umr.

Stjfrv., 256. mál (heildarlög). --- Þskj. 1090.

[14:40]

Umræðu frestað.


Hlutafélög, 2. umr.

Stjfrv., 504. mál (hlutafélagaskrá). --- Þskj. 847, nál. 1067.

[15:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Einkahlutafélög, 2. umr.

Stjfrv., 505. mál (hlutafélagaskrá). --- Þskj. 848, nál. 1068.

[15:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samvinnufélög, 2. umr.

Stjfrv., 506. mál (samvinnufélagaskrá). --- Þskj. 849, nál. 1069.

[15:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 258. mál (punktakerfi). --- Þskj. 490, nál. 1056, brtt. 1057.

[15:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Öryggisþjónusta, 2. umr.

Stjfrv., 486. mál. --- Þskj. 817, nál. 1075, brtt. 1080.

[15:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 526. mál (tannviðgerðir). --- Þskj. 878.

[16:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Viðbætur við I. viðauka við EES-samninginn, síðari umr.

Stjtill., 480. mál. --- Þskj. 809, nál. 1047.

[16:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur um verndun Norðaustur-Atlantshafsins, síðari umr.

Stjtill., 555. mál. --- Þskj. 913, nál. 1061 og 1062.

[16:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun, síðari umr.

Stjtill., 556. mál. --- Þskj. 914, nál. 1060.

[16:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar, síðari umr.

Stjtill., 554. mál. --- Þskj. 912, nál. 1079.

[16:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:30]

Útbýting þingskjala:


Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, 1. umr.

Frv. KHG o.fl., 464. mál (horfnir menn). --- Þskj. 781.

[16:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilraunavinnsla á kalkþörungum í Húnaflóa og Arnarfirði, síðari umr.

Þáltill. StG o.fl., 86. mál. --- Þskj. 88, nál. 1050.

[16:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kaup skólabáts, síðari umr.

Þáltill. KPál o.fl., 310. mál. --- Þskj. 571, nál. 1049.

[16:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiðiþol beitukóngs, síðari umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 343. mál. --- Þskj. 615, nál. 1048.

[16:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fríverslunarsamningar við Færeyjar og Grænland, fyrri umr.

Þáltill. VE o.fl., 503. mál. --- Þskj. 846.

[16:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Reglur um ólaunuð leyfi starfsmanna ríkisins frá störfum, fyrri umr.

Þáltill. RG o.fl., 518. mál. --- Þskj. 867.

[16:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörumerki, 2. umr.

Stjfrv., 233. mál (heildarlög). --- Þskj. 338, nál. 1058, brtt. 1059.

[17:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fæðingarorlof, 2. umr.

Stjfrv., 453. mál (veikindi móður eða barns o.fl.). --- Þskj. 767, nál. 1042, brtt. 1043.

[17:18]

[17:47]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Félagsþjónusta sveitarfélaga, 2. umr.

Stjfrv., 381. mál (félagsmálanefndir, ráðgjöf, fjárhagsaðstoð o.fl.). --- Þskj. 670, nál. 1078.

[17:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Læknalög, 1. umr.

Frv. KF, 519. mál (samþykki sjúklings). --- Þskj. 870.

[17:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innlend metangasframleiðsla, fyrri umr.

Þáltill. KPál og ÓÖH, 520. mál. --- Þskj. 871.

[17:57]

[18:11]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5., 20., 24. og 28.--29. mál.

Fundi slitið kl. 18:13.

---------------