Fundargerð 121. þingi, 118. fundi, boðaður 1997-05-07 13:30, stóð 13:30:22 til 15:29:45 gert 9 11:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

118. FUNDUR

miðvikudaginn 7. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Könnun á orsökum búferlaflutninga.

Fsp. SighB, 484. mál. --- Þskj. 815.

[13:30]

Umræðu lokið.


Samræming á starfsemi og framkvæmdum ríkisins.

Fsp. KHG, 586. mál. --- Þskj. 1005.

[13:43]

Umræðu lokið.


Stefnumótandi byggðaáætlun.

Fsp. KHG, 587. mál. --- Þskj. 1006.

[13:53]

Umræðu lokið.


Úrbætur í öryggismálum sjómanna.

Fsp. ÁRJ, 416. mál. --- Þskj. 718.

[14:03]

Fyrirspurn kölluð aftur.


Hæfniskröfur skipahönnuða og skipasmiða.

Fsp. ÁRJ, 417. mál. --- Þskj. 719.

[14:08]

Umræðu lokið.


Danskar landbúnaðarafurðir.

Fsp. SighB o.fl., 456. mál. --- Þskj. 770.

[14:23]

Umræðu lokið.


Kjötmjölsverksmiðja.

Fsp. SJóh, 569. mál. --- Þskj. 928.

[14:39]

Umræðu lokið.


Fjárveiting til verkefna á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar í atvinnulífinu.

Fsp. KHG, 588. mál. --- Þskj. 1007.

[14:54]

Umræðu lokið.


Dómar, skaðabætur og fjöldi grófra líkamsárása.

Fsp. JóhS, 600. mál. --- Þskj. 1051.

[15:05]

Umræðu lokið.


Réttarstaða fólks í óvígðri sambúð.

Fsp. JóhS, 601. mál. --- Þskj. 1052.

[15:17]

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 15:29.

---------------