Fundargerð 121. þingi, 121. fundi, boðaður 1997-05-12 10:30, stóð 10:30:11 til 16:11:49 gert 13 7:55
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

121. FUNDUR

mánudaginn 12. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:34]

Forseti tók fram að atkvæðagreiðslur færu fram um kl. fjögur; gert yrði hlé á fundinum kl. eitt og yrði þingflokksfundum líklega lokið um kl. hálfþrjú.


Landmælingar og kortagerð, 2. umr.

Stjfrv., 159. mál (heildarlög). --- Þskj. 176, nál. 1063 og 1076, brtt. 1077.

[10:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[11:27]

Útbýting þingskjala:


Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, 2. umr.

Stjfrv., 364. mál. --- Þskj. 641, nál. 1084, brtt. 1085.

[11:27]

[11:44]

Útbýting þingskjals:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varðveisla ósnortinna víðerna, síðari umr.

Þáltill. KH o.fl., 27. mál. --- Þskj. 27, nál. 1073.

[11:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsókn á brennsluorku olíu, síðari umr.

Þáltill. GE, 421. mál. --- Þskj. 723, nál. 1072.

[12:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staða þjóðkirkjunnar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 301. mál. --- Þskj. 557, nál. 1030, brtt. 1031, 1064 og 1105.

[12:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:07]


Tekjuskattur og eignarskattur, 2. umr.

Stjfrv., 528. mál (skatthlutfall, barnabætur o.fl.). --- Þskj. 880, nál. 1070 og 1173, brtt. 1071.

[14:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 2. umr.

Stjfrv., 437. mál (afmörkun skattskyldu o.fl.). --- Þskj. 746, nál. 1065, brtt. 1066.

[15:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Frv. SJS o.fl., 108. mál (úrelding fiskiskipa). --- Þskj. 116, nál. 1099.

[15:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Frv. EKG o.fl., 341. mál (veiðiskylda). --- Þskj. 613, nál. 1098.

[15:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð sjávarafurða, 2. umr.

Stjfrv., 476. mál (innflutningur, landamærastöðvar). --- Þskj. 803, nál. 1112.

[15:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, frh. 3. umr.

Stjfrv., 256. mál (heildarlög). --- Þskj. 1090, brtt. 1111.

[15:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Öryggisþjónusta, 3. umr.

Stjfrv., 486. mál. --- Þskj. 1144, brtt. 1145.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 1.--6., 12.--14., 16., 18. og 24.--34. mál.

Fundi slitið kl. 16:11.

---------------