Fundargerð 121. þingi, 123. fundi, boðaður 1997-05-13 10:30, stóð 10:30:27 til 04:38:52 gert 14 12:18
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

123. FUNDUR

þriðjudaginn 13. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:33]

Forseti tilkynnti að um kl. 13.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Reykn.


Hlutafélög, frh. 1. umr.

Frv. ÁE o.fl., 525. mál (aðild starfsmanna að stjórn). --- Þskj. 877.

[10:37]


Staðfest samvist, frh. 1. umr.

Frv. ÓÖH o.fl., 496. mál (ættleiðing). --- Þskj. 835.

[10:38]


Losun mengandi lofttegunda, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÓÖH og KPál, 516. mál. --- Þskj. 865.

[10:39]


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 90. mál (EES-reglur, vinnuvernd barna og ungmenna). --- Þskj. 92, nál. 1082, brtt. 1083.

[10:40]


Opinber fjölskyldustefna, frh. síðari umr.

Stjtill., 72. mál. --- Þskj. 72, nál. 1092, brtt. 1093 og 1135.

[10:48]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1230).


Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 237. mál. --- Þskj. 1087.

[10:53]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1231).


Áhrif breyttra hlutfalla aldurshópa eftir árið 2010, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÍGP o.fl., 315. mál. --- Þskj. 576.

[10:57]


Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 409. mál. --- Þskj. 1009 (sbr. 706), brtt. 1136 og 1179.

[10:58]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1232).


Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf., frh. 3. umr.

Stjfrv., 408. mál. --- Þskj. 1017.

[11:06]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1233).


Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 407. mál. --- Þskj. 1086.

[11:09]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1234).


Afbrigði um dagskrármál.

[11:11]


Staða þjóðkirkjunnar, 3. umr.

Stjfrv., 301. mál. --- Þskj. 1205.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Biskupskosning, 3. umr.

Stjfrv., 302. mál (kosningarréttur við biskupskjör). --- Þskj. 1206.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipan prestakalla, 3. umr.

Stjfrv., 241. mál (starfsþjálfun guðfræðikandídata). --- Þskj. 370.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipan prestakalla og prófastsdæma, 2. umr.

Frv. allshn., 591. mál. --- Þskj. 1034.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala, 3. umr.

Stjfrv., 28. mál (heildarlög). --- Þskj. 1207.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 3. umr.

Stjfrv., 487. mál (ölvunarakstur, vátryggingarfjárhæðir o.fl.). --- Þskj. 1208.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landmælingar og kortagerð, 3. umr.

Stjfrv., 159. mál (heildarlög). --- Þskj. 1210.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, 3. umr.

Stjfrv., 364. mál. --- Þskj. 1211.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.

Stjfrv., 528. mál (skatthlutfall, barnabætur o.fl.). --- Þskj. 1213.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Frv. EKG o.fl., 341. mál (veiðiskylda). --- Þskj. 613.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð sjávarafurða, 3. umr.

Stjfrv., 476. mál (innflutningur, landamærastöðvar). --- Þskj. 1214.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Stjfrv., 437. mál (afmörkun skattskyldu o.fl.). --- Þskj. 1215.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tryggingagjald, 2. umr.

Frv. meiri hl. efh.- og viðskn., 541. mál (sjálfstætt starfandi einstaklingar). --- Þskj. 895.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kynslóðareikningar, síðari umr.

Þáltill. SJS og ÖJ, 299. mál. --- Þskj. 555, nál. 1185.

[11:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla mála á fundinum.

[11:20]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.


Úttekt á áhrifum Efnahags- og myntbandalags Evrópu, síðari umr.

Þáltill. ÁE o.fl., 300. mál. --- Þskj. 556, nál. 1188.

[11:24]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verðbólgureikningsskil, síðari umr.

Þáltill. ÁE og VE, 314. mál. --- Þskj. 575, nál. 1186.

[11:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Erlendar skuldir þjóðarinnar, síðari umr.

Þáltill. PHB, 431. mál. --- Þskj. 735, nál. 1187.

[11:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vátryggingastarfsemi, 2. umr.

Stjfrv., 485. mál (EES-reglur). --- Þskj. 816, nál. 1180, brtt. 1181.

[11:27]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald af ökutækjum, 2. umr.

Frv. VE o.fl., 549. mál (vöruflutningar). --- Þskj. 907, nál. 1182.

[11:30]

Umræðu frestað.


Bifreiðagjald, 2. umr.

Frv. VE o.fl., 550. mál (hámarksfjárhæð gjalds). --- Þskj. 908, nál. 1183.

[11:34]

Umræðu frestað.


Vörugjald af olíu, 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 612. mál. --- Þskj. 1184.

[11:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Erfðafjárskattur, 2. umr.

Frv. JóhS o.fl., 517. mál (niðurfelling hjá sambýlisfólki). --- Þskj. 866, nál. 1156.

[11:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningar til Alþingis, 2. umr.

Frv. GÁS o.fl., 116. mál (atkvæðagreiðsla erlendis). --- Þskj. 127, nál. 1146.

[11:41]

[12:26]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áætlun um afnám ofbeldis gagnvart konum, síðari umr.

Þáltill. KH o.fl., 403. mál. --- Þskj. 700, nál. 1147.

[12:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stuðningur við konur í Afganistan, síðari umr.

Þáltill. KÁ o.fl., 69. mál. --- Þskj. 69, nál. 1217.

[12:43]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bann við framleiðslu á jarðsprengjum, síðari umr.

Þáltill. GMS, 267. mál. --- Þskj. 519, nál. 1219.

[12:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stofnskrá Vestnorræna þingmannaráðsins, síðari umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 481. mál. --- Þskj. 810, nál. 1218.

[12:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Olíuleit við Ísland, síðari umr.

Þáltill. GHall o.fl., 104. mál. --- Þskj. 109, nál. 1166.

[12:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Efling iðnaðar sem nýtir ál við framleiðslu sína, síðari umr.

Þáltill. ÁRÁ o.fl., 447. mál. --- Þskj. 759, nál. 1165.

[13:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:02]

[13:34]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Rekstur Fríhafnarinnar í Leifsstöð.

[13:34]

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.


Þjóðminjalög, 2. umr.

Stjfrv., 502. mál (stjórnskipulag o.fl.). --- Þskj. 842, nál. 1152, brtt. 1153.

[14:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögræðislög, 2. umr.

Stjfrv., 410. mál (heildarlög). --- Þskj. 707, nál. 1171, brtt. 1172.

[14:26]

[14:38]

Útbýting þingskjala:

[14:52]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[16:13]

Útbýting þingskjala:


Staða þjóðkirkjunnar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 301. mál. --- Þskj. 1205.

[16:17]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1243).


Biskupskosning, frh. 3. umr.

Stjfrv., 302. mál (kosningarréttur við biskupskjör). --- Þskj. 1206.

[16:19]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1245).


Skipan prestakalla, frh. 3. umr.

Stjfrv., 241. mál (starfsþjálfun guðfræðikandídata). --- Þskj. 370.

[16:19]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1246).


Skipan prestakalla og prófastsdæma, frh. 2. umr.

Frv. allshn., 591. mál. --- Þskj. 1034.

[16:21]


Fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala, frh. 3. umr.

Stjfrv., 28. mál (heildarlög). --- Þskj. 1207.

[16:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1247).


Umferðarlög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 487. mál (ölvunarakstur, vátryggingarfjárhæðir o.fl.). --- Þskj. 1208.

[16:23]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1275).


Landmælingar og kortagerð, frh. 3. umr.

Stjfrv., 159. mál (heildarlög). --- Þskj. 1210.

[16:23]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1274).


Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 364. mál. --- Þskj. 1211.

[16:24]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1248).


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 528. mál (skatthlutfall, barnabætur o.fl.). --- Þskj. 1213.

[16:24]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1249).


Stjórn fiskveiða, frh. 3. umr.

Frv. EKG o.fl., 341. mál (veiðiskylda). --- Þskj. 613.

[16:26]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1250).


Meðferð sjávarafurða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 476. mál (innflutningur, landamærastöðvar). --- Þskj. 1214.

[16:27]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1251).


Virðisaukaskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 437. mál (afmörkun skattskyldu o.fl.). --- Þskj. 1215.

[16:27]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1252).


Tryggingagjald, frh. 2. umr.

Frv. meiri hl. efh.- og viðskn., 541. mál (sjálfstætt starfandi einstaklingar). --- Þskj. 895.

[16:28]


Stuðningur við konur í Afganistan, frh. síðari umr.

Þáltill. KÁ o.fl., 69. mál. --- Þskj. 69, nál. 1217.

[16:29]


Bann við framleiðslu á jarðsprengjum, frh. síðari umr.

Þáltill. GMS, 267. mál. --- Þskj. 519, nál. 1219.

[16:30]


Stofnskrá Vestnorræna þingmannaráðsins, frh. síðari umr.

Þáltill. ÁJ o.fl., 481. mál. --- Þskj. 810, nál. 1218.

[16:30]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1253).


Kynslóðareikningar, frh. síðari umr.

Þáltill. SJS og ÖJ, 299. mál. --- Þskj. 555, nál. 1185.

[16:31]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1254).


Úttekt á áhrifum Efnahags- og myntbandalags Evrópu, frh. síðari umr.

Þáltill. ÁE o.fl., 300. mál. --- Þskj. 556, nál. 1188.

[16:32]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1255).


Verðbólgureikningsskil, frh. síðari umr.

Þáltill. ÁE og VE, 314. mál. --- Þskj. 575, nál. 1186.

[16:33]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1256).


Erlendar skuldir þjóðarinnar, frh. síðari umr.

Þáltill. PHB, 431. mál. --- Þskj. 735, nál. 1187.

[16:36]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1257).


Vátryggingastarfsemi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 485. mál (EES-reglur). --- Þskj. 816, nál. 1180, brtt. 1181.

[16:36]


Vörugjald af olíu, frh. 1. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 612. mál. --- Þskj. 1184.

[16:48]


Erfðafjárskattur, frh. 2. umr.

Frv. JóhS o.fl., 517. mál (niðurfelling hjá sambýlisfólki). --- Þskj. 866, nál. 1156.

[16:49]


Kosningar til Alþingis, frh. 2. umr.

Frv. GÁS o.fl., 116. mál (atkvæðagreiðsla erlendis). --- Þskj. 127, nál. 1146.

[16:50]


Áætlun um afnám ofbeldis gagnvart konum, frh. síðari umr.

Þáltill. KH o.fl., 403. mál. --- Þskj. 700, nál. 1147.

[16:50]


Olíuleit við Ísland, frh. síðari umr.

Þáltill. GHall o.fl., 104. mál. --- Þskj. 109, nál. 1166.

[16:51]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1260).


Efling iðnaðar sem nýtir ál við framleiðslu sína, frh. síðari umr.

Þáltill. ÁRÁ o.fl., 447. mál. --- Þskj. 759, nál. 1165.

[16:52]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1261).


Þjóðminjalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 502. mál (stjórnskipulag o.fl.). --- Þskj. 842, nál. 1152, brtt. 1153.

[16:53]


Lögræðislög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 410. mál (heildarlög). --- Þskj. 707, nál. 1171, brtt. 1172.

[16:56]

[17:48]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 493. mál (heildarlög). --- Þskj. 830, nál. 1169, brtt. 1170.

[18:10]

[18:16]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rannsóknir innan efnahagslögsögunnar, síðari umr.

Þáltill. GHall o.fl., 387. mál. --- Þskj. 679, nál. 1162.

[18:16]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun, 2. umr.

Stjfrv., 444. mál (stofnfjársjóður o.fl.). --- Þskj. 756, nál. 1154, brtt. 1155.

[18:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisreikningur 1995, 2. umr.

Stjfrv., 99. mál. --- Þskj. 102, nál. 1151.

[18:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulags- og byggingarlög, 2. umr.

Stjfrv., 98. mál (heildarlög). --- Þskj. 101, nál. 1167, brtt. 1168.

[18:25]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:41]

Útbýting þingskjals:

[Fundarhlé. --- 19:41]


Afbrigði um dagskrármál.

[20:34]


Fjárreiður ríkisins, 2. umr.

Stjfrv., 100. mál. --- Þskj. 103, nál. 1102, brtt. 1103, 1134, 1148 og 1163.

[20:42]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningsveð, 2. umr.

Stjfrv., 234. mál. --- Þskj. 350, nál. 1000, 1224 og 1238, brtt. 1001, 1225 og 1239.

[01:13]

[02:37]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 11. og 32. mál.

Fundi slitið kl. 04:38.

---------------