123. FUNDUR
þriðjudaginn 13. maí,
kl. 10.30 árdegis.
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að um kl. 13.30 færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Reykn.
Hlutafélög, frh. 1. umr.
Frv. ÁE o.fl., 525. mál (aðild starfsmanna að stjórn). --- Þskj. 877.
Staðfest samvist, frh. 1. umr.
Frv. ÓÖH o.fl., 496. mál (ættleiðing). --- Þskj. 835.
Losun mengandi lofttegunda, frh. fyrri umr.
Þáltill. ÓÖH og KPál, 516. mál. --- Þskj. 865.
Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, frh. 2. umr.
Stjfrv., 90. mál (EES-reglur, vinnuvernd barna og ungmenna). --- Þskj. 92, nál. 1082, brtt. 1083.
Opinber fjölskyldustefna, frh. síðari umr.
Stjtill., 72. mál. --- Þskj. 72, nál. 1092, brtt. 1093 og 1135.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1230).
Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga, frh. 3. umr.
Stjfrv., 237. mál. --- Þskj. 1087.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1231).
Áhrif breyttra hlutfalla aldurshópa eftir árið 2010, frh. fyrri umr.
Þáltill. ÍGP o.fl., 315. mál. --- Þskj. 576.
Stofnun hlutafélaga um Landsbanka Íslands og Búnaðarbanka Íslands, frh. 3. umr.
Stjfrv., 409. mál. --- Þskj. 1009 (sbr. 706), brtt. 1136 og 1179.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1232).
Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf., frh. 3. umr.
Stjfrv., 408. mál. --- Þskj. 1017.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1233).
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, frh. 3. umr.
Stjfrv., 407. mál. --- Þskj. 1086.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1234).
Afbrigði um dagskrármál.
Staða þjóðkirkjunnar, 3. umr.
Stjfrv., 301. mál. --- Þskj. 1205.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Biskupskosning, 3. umr.
Stjfrv., 302. mál (kosningarréttur við biskupskjör). --- Þskj. 1206.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Skipan prestakalla, 3. umr.
Stjfrv., 241. mál (starfsþjálfun guðfræðikandídata). --- Þskj. 370.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Skipan prestakalla og prófastsdæma, 2. umr.
Frv. allshn., 591. mál. --- Þskj. 1034.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala, 3. umr.
Stjfrv., 28. mál (heildarlög). --- Þskj. 1207.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Umferðarlög, 3. umr.
Stjfrv., 487. mál (ölvunarakstur, vátryggingarfjárhæðir o.fl.). --- Þskj. 1208.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Landmælingar og kortagerð, 3. umr.
Stjfrv., 159. mál (heildarlög). --- Þskj. 1210.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, 3. umr.
Stjfrv., 364. mál. --- Þskj. 1211.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Tekjuskattur og eignarskattur, 3. umr.
Stjfrv., 528. mál (skatthlutfall, barnabætur o.fl.). --- Þskj. 1213.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stjórn fiskveiða, 3. umr.
Frv. EKG o.fl., 341. mál (veiðiskylda). --- Þskj. 613.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Meðferð sjávarafurða, 3. umr.
Stjfrv., 476. mál (innflutningur, landamærastöðvar). --- Þskj. 1214.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Virðisaukaskattur, 3. umr.
Stjfrv., 437. mál (afmörkun skattskyldu o.fl.). --- Þskj. 1215.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Tryggingagjald, 2. umr.
Frv. meiri hl. efh.- og viðskn., 541. mál (sjálfstætt starfandi einstaklingar). --- Þskj. 895.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Kynslóðareikningar, síðari umr.
Þáltill. SJS og ÖJ, 299. mál. --- Þskj. 555, nál. 1185.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Um fundarstjórn.
Afgreiðsla mála á fundinum.
Málshefjandi var Svavar Gestsson.
Úttekt á áhrifum Efnahags- og myntbandalags Evrópu, síðari umr.
Þáltill. ÁE o.fl., 300. mál. --- Þskj. 556, nál. 1188.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Verðbólgureikningsskil, síðari umr.
Þáltill. ÁE og VE, 314. mál. --- Þskj. 575, nál. 1186.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Erlendar skuldir þjóðarinnar, síðari umr.
Þáltill. PHB, 431. mál. --- Þskj. 735, nál. 1187.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Vátryggingastarfsemi, 2. umr.
Stjfrv., 485. mál (EES-reglur). --- Þskj. 816, nál. 1180, brtt. 1181.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Vörugjald af ökutækjum, 2. umr.
Frv. VE o.fl., 549. mál (vöruflutningar). --- Þskj. 907, nál. 1182.
Umræðu frestað.
Bifreiðagjald, 2. umr.
Frv. VE o.fl., 550. mál (hámarksfjárhæð gjalds). --- Þskj. 908, nál. 1183.
Umræðu frestað.
Vörugjald af olíu, 1. umr.
Frv. efh.- og viðskn., 612. mál. --- Þskj. 1184.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Erfðafjárskattur, 2. umr.
Frv. JóhS o.fl., 517. mál (niðurfelling hjá sambýlisfólki). --- Þskj. 866, nál. 1156.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Kosningar til Alþingis, 2. umr.
Frv. GÁS o.fl., 116. mál (atkvæðagreiðsla erlendis). --- Þskj. 127, nál. 1146.
[12:26]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Áætlun um afnám ofbeldis gagnvart konum, síðari umr.
Þáltill. KH o.fl., 403. mál. --- Þskj. 700, nál. 1147.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stuðningur við konur í Afganistan, síðari umr.
Þáltill. KÁ o.fl., 69. mál. --- Þskj. 69, nál. 1217.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Bann við framleiðslu á jarðsprengjum, síðari umr.
Þáltill. GMS, 267. mál. --- Þskj. 519, nál. 1219.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Stofnskrá Vestnorræna þingmannaráðsins, síðari umr.
Þáltill. ÁJ o.fl., 481. mál. --- Þskj. 810, nál. 1218.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Olíuleit við Ísland, síðari umr.
Þáltill. GHall o.fl., 104. mál. --- Þskj. 109, nál. 1166.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Efling iðnaðar sem nýtir ál við framleiðslu sína, síðari umr.
Þáltill. ÁRÁ o.fl., 447. mál. --- Þskj. 759, nál. 1165.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[Fundarhlé. --- 13:02]
[13:34]
Umræður utan dagskrár.
Rekstur Fríhafnarinnar í Leifsstöð.
Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.
Þjóðminjalög, 2. umr.
Stjfrv., 502. mál (stjórnskipulag o.fl.). --- Þskj. 842, nál. 1152, brtt. 1153.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Lögræðislög, 2. umr.
Stjfrv., 410. mál (heildarlög). --- Þskj. 707, nál. 1171, brtt. 1172.
[14:38]
[14:52]
Umræðu frestað.
[16:13]
Staða þjóðkirkjunnar, frh. 3. umr.
Stjfrv., 301. mál. --- Þskj. 1205.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1243).
Biskupskosning, frh. 3. umr.
Stjfrv., 302. mál (kosningarréttur við biskupskjör). --- Þskj. 1206.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1245).
Skipan prestakalla, frh. 3. umr.
Stjfrv., 241. mál (starfsþjálfun guðfræðikandídata). --- Þskj. 370.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1246).
Skipan prestakalla og prófastsdæma, frh. 2. umr.
Frv. allshn., 591. mál. --- Þskj. 1034.
Fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala, frh. 3. umr.
Stjfrv., 28. mál (heildarlög). --- Þskj. 1207.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1247).
Umferðarlög, frh. 3. umr.
Stjfrv., 487. mál (ölvunarakstur, vátryggingarfjárhæðir o.fl.). --- Þskj. 1208.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1275).
Landmælingar og kortagerð, frh. 3. umr.
Stjfrv., 159. mál (heildarlög). --- Þskj. 1210.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1274).
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar, frh. 3. umr.
Stjfrv., 364. mál. --- Þskj. 1211.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1248).
Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 3. umr.
Stjfrv., 528. mál (skatthlutfall, barnabætur o.fl.). --- Þskj. 1213.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1249).
Stjórn fiskveiða, frh. 3. umr.
Frv. EKG o.fl., 341. mál (veiðiskylda). --- Þskj. 613.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1250).
Meðferð sjávarafurða, frh. 3. umr.
Stjfrv., 476. mál (innflutningur, landamærastöðvar). --- Þskj. 1214.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1251).
Virðisaukaskattur, frh. 3. umr.
Stjfrv., 437. mál (afmörkun skattskyldu o.fl.). --- Þskj. 1215.
Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1252).
Tryggingagjald, frh. 2. umr.
Frv. meiri hl. efh.- og viðskn., 541. mál (sjálfstætt starfandi einstaklingar). --- Þskj. 895.
Stuðningur við konur í Afganistan, frh. síðari umr.
Þáltill. KÁ o.fl., 69. mál. --- Þskj. 69, nál. 1217.
Bann við framleiðslu á jarðsprengjum, frh. síðari umr.
Þáltill. GMS, 267. mál. --- Þskj. 519, nál. 1219.
Stofnskrá Vestnorræna þingmannaráðsins, frh. síðari umr.
Þáltill. ÁJ o.fl., 481. mál. --- Þskj. 810, nál. 1218.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1253).
Kynslóðareikningar, frh. síðari umr.
Þáltill. SJS og ÖJ, 299. mál. --- Þskj. 555, nál. 1185.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1254).
Úttekt á áhrifum Efnahags- og myntbandalags Evrópu, frh. síðari umr.
Þáltill. ÁE o.fl., 300. mál. --- Þskj. 556, nál. 1188.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1255).
Verðbólgureikningsskil, frh. síðari umr.
Þáltill. ÁE og VE, 314. mál. --- Þskj. 575, nál. 1186.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1256).
Erlendar skuldir þjóðarinnar, frh. síðari umr.
Þáltill. PHB, 431. mál. --- Þskj. 735, nál. 1187.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1257).
Vátryggingastarfsemi, frh. 2. umr.
Stjfrv., 485. mál (EES-reglur). --- Þskj. 816, nál. 1180, brtt. 1181.
Vörugjald af olíu, frh. 1. umr.
Frv. efh.- og viðskn., 612. mál. --- Þskj. 1184.
Erfðafjárskattur, frh. 2. umr.
Frv. JóhS o.fl., 517. mál (niðurfelling hjá sambýlisfólki). --- Þskj. 866, nál. 1156.
Kosningar til Alþingis, frh. 2. umr.
Frv. GÁS o.fl., 116. mál (atkvæðagreiðsla erlendis). --- Þskj. 127, nál. 1146.
Áætlun um afnám ofbeldis gagnvart konum, frh. síðari umr.
Þáltill. KH o.fl., 403. mál. --- Þskj. 700, nál. 1147.
Olíuleit við Ísland, frh. síðari umr.
Þáltill. GHall o.fl., 104. mál. --- Þskj. 109, nál. 1166.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1260).
Efling iðnaðar sem nýtir ál við framleiðslu sína, frh. síðari umr.
Þáltill. ÁRÁ o.fl., 447. mál. --- Þskj. 759, nál. 1165.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1261).
Þjóðminjalög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 502. mál (stjórnskipulag o.fl.). --- Þskj. 842, nál. 1152, brtt. 1153.
Lögræðislög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 410. mál (heildarlög). --- Þskj. 707, nál. 1171, brtt. 1172.
[17:48]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 2. umr.
Stjfrv., 493. mál (heildarlög). --- Þskj. 830, nál. 1169, brtt. 1170.
[18:16]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Rannsóknir innan efnahagslögsögunnar, síðari umr.
Þáltill. GHall o.fl., 387. mál. --- Þskj. 679, nál. 1162.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun, 2. umr.
Stjfrv., 444. mál (stofnfjársjóður o.fl.). --- Þskj. 756, nál. 1154, brtt. 1155.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Ríkisreikningur 1995, 2. umr.
Stjfrv., 99. mál. --- Þskj. 102, nál. 1151.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Skipulags- og byggingarlög, 2. umr.
Stjfrv., 98. mál (heildarlög). --- Þskj. 101, nál. 1167, brtt. 1168.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
[19:41]
[Fundarhlé. --- 19:41]
Afbrigði um dagskrármál.
Fjárreiður ríkisins, 2. umr.
Stjfrv., 100. mál. --- Þskj. 103, nál. 1102, brtt. 1103, 1134, 1148 og 1163.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samningsveð, 2. umr.
Stjfrv., 234. mál. --- Þskj. 350, nál. 1000, 1224 og 1238, brtt. 1001, 1225 og 1239.
[02:37]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá voru tekin 11. og 32. mál.
Fundi slitið kl. 04:38.
---------------