Fundargerð 121. þingi, 124. fundi, boðaður 1997-05-14 10:30, stóð 10:30:54 til 15:26:05 gert 15 9:19
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

124. FUNDUR

miðvikudaginn 14. maí,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Forseti gat þess gert væri ráð fyrir atkvæðagreiðslum um kl. 1. Að þeim loknum yrði fyrirspurnafundur.


Lánasjóður landbúnaðarins, 2. umr.

Stjfrv., 424. mál. --- Þskj. 728, nál. 1194 og 1220, brtt. 1195.

[10:33]

[11:44]

Útbýting þingskjala:

[12:23]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipan prestakalla og prófastsdæma, 3. umr.

Frv. allshn., 591. mál. --- Þskj. 1034.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tryggingagjald, 3. umr.

Frv. meiri hl. efh.- og viðskn., 541. mál (sjálfstætt starfandi einstaklingar). --- Þskj. 895.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vátryggingastarfsemi, 3. umr.

Stjfrv., 485. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1258.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Erfðafjárskattur, 3. umr.

Frv. JóhS o.fl., 517. mál (niðurfelling hjá sambýlisfólki). --- Þskj. 1259.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðminjalög, 3. umr.

Stjfrv., 502. mál (stjórnskipulag o.fl.). --- Þskj. 1262.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald af olíu, 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 612. mál. --- Þskj. 1184.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þátttaka Íslendinga í alþjóðasamstarfi, síðari umr.

Þáltill. EKG o.fl., 132. mál. --- Þskj. 143, nál. 1235.

[12:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:01]

[13:17]

Útbýting þingskjals:


Sérákvæði laga er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 189. mál. --- Þskj. 210, nál. 991 og 993, brtt. 992.

[13:17]

[Fundarhlé. --- 14:12]

[14:23]

Útbýting þingskjala:


Lögræðislög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 410. mál (heildarlög). --- Þskj. 707, nál. 1171, brtt. 1172.

[14:24]


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 493. mál (heildarlög). --- Þskj. 830, nál. 1169, brtt. 1170.

[14:56]


Um fundarstjórn.

Framhald atkvæðagreiðslna.

[15:02]

Málshefjandi var Kristín Ástgeirsdóttir.


Rannsóknir innan efnahagslögsögunnar, frh. síðari umr.

Þáltill. GHall o.fl., 387. mál. --- Þskj. 679, nál. 1162.

[15:05]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1281).


Skiptaverðmæti og greiðslumiðlun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 444. mál (stofnfjársjóður o.fl.). --- Þskj. 756, nál. 1154, brtt. 1155.

[15:06]


Ríkisreikningur 1995, frh. 2. umr.

Stjfrv., 99. mál. --- Þskj. 102, nál. 1151.

[15:08]


Skipulags- og byggingarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 98. mál (heildarlög). --- Þskj. 101, nál. 1167, brtt. 1168.

[15:15]


Skipan prestakalla og prófastsdæma, frh. 3. umr.

Frv. allshn., 591. mál. --- Þskj. 1034.

[15:19]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1290).


Tryggingagjald, frh. 3. umr.

Frv. meiri hl. efh.- og viðskn., 541. mál (sjálfstætt starfandi einstaklingar). --- Þskj. 895.

[15:20]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1291).


Vátryggingastarfsemi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 485. mál (EES-reglur). --- Þskj. 1258.

[15:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1292).


Erfðafjárskattur, frh. 3. umr.

Frv. JóhS o.fl., 517. mál (niðurfelling hjá sambýlisfólki). --- Þskj. 1259.

[15:21]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1293).


Þjóðminjalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 502. mál (stjórnskipulag o.fl.). --- Þskj. 1262.

[15:22]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1294).


Vörugjald af olíu, frh. 2. umr.

Frv. efh.- og viðskn., 612. mál. --- Þskj. 1184.

[15:22]


Þátttaka Íslendinga í alþjóðasamstarfi, frh. síðari umr.

Þáltill. EKG o.fl., 132. mál. --- Þskj. 143, nál. 1235.

[15:24]

Út af dagskrá voru tekin 7., 9., 11.--18. og 24.--26. mál.

Fundi slitið kl. 15:26.

---------------