Fundargerð 121. þingi, 125. fundi, boðaður 1997-05-14 23:59, stóð 15:26:11 til 16:55:00 gert 15 8:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

125. FUNDUR

miðvikudaginn 14. maí,

að loknum 124. fundi.

Dagskrá:


Ferðir Baldurs yfir Breiðafjörð.

Fsp. KHG, 597. mál. --- Þskj. 1040.

[15:28]

Umræðu lokið.


Tolla- og fíkniefnaleit í Reykjavík.

Fsp. SvG, 596. mál. --- Þskj. 1039.

[15:33]

Umræðu lokið.


Innheimta þungaskatts.

Fsp. HjálmJ, 463. mál. --- Þskj. 778.

[15:43]

Umræðu lokið.


Skattaleg meðferð lífeyris og bætur almannatrygginga.

Fsp. HG, 573. mál. --- Þskj. 946.

[15:53]

Umræðu lokið.


Rekstrarhagræðing.

Fsp. KHG, 598. mál. --- Þskj. 1041.

[16:07]

Umræðu lokið.


Reglur Seðlabankans um verðtryggingu.

Fsp. JóhS, 595. mál. --- Þskj. 1038.

[16:17]

Umræðu lokið.


Íslensk stafsetning.

Fsp. KF, 602. mál. --- Þskj. 1053.

[16:31]

Umræðu lokið.

[16:45]

Útbýting þingskjala:


Tjón á bílum.

Fsp. GÁ, 609. mál. --- Þskj. 1174.

[16:45]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá var tekið 1. mál.

Fundi slitið kl. 16:55.

---------------