Fundargerð 121. þingi, 128. fundi, boðaður 1997-05-16 10:00, stóð 10:00:21 til 23:35:40 gert 20 9:29
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

128. FUNDUR

föstudaginn 16. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Umræður utan dagskrár.

Réttur almennings til athugasemda við starfsleyfi til atvinnurekstrar.

[10:02]

Málshefjandi var Hjörleifur Guttormsson.


Lánasjóður íslenskra námsmanna, 2. umr.

Stjfrv., 531. mál (endurgreiðsla o.fl.). --- Þskj. 885, nál. 1221 og 1312, brtt. 1222 og 1313.

[10:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Álbræðsla á Grundartanga, 2. umr.

Stjfrv., 445. mál. --- Þskj. 757, nál. 1272 og 1308, brtt. 1273 og 1309.

[Fundarhlé. --- 12:36]

[13:31]

Útbýting þingskjals:

[13:32]

[17:14]

Útbýting þingskjala:

[17:49]

Útbýting þingskjala:

[18:21]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði, 2. umr.

Stjfrv., 475. mál (eignaraðild, stækkun). --- Þskj. 802, nál. 1264 og 1276.

[18:24]

[19:04]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 19:33]


Atvinnuréttindi vélfræðinga, 2. umr.

Stjfrv., 544. mál (réttindanámskeið). --- Þskj. 898, nál. 1158.

[20:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilkynningarskylda olíuskipa, síðari umr.

Þáltill. GHall og GuðjG, 303. mál. --- Þskj. 559, nál. 1161.

[20:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegalög, 2. umr.

Frv. SvG o.fl., 197. mál (reiðhjólavegir). --- Þskj. 223, nál. 1159.

[20:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stephansstofa, síðari umr.

Þáltill. MÁ, 354. mál. --- Þskj. 627, nál. 1160.

[20:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisendurskoðun, 2. umr.

Frv. ÓE o.fl., 262. mál (heildarlög). --- Þskj. 497, nál. 1236, brtt. 1237.

[20:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vörugjald af ökutækjum, frh. 2. umr.

Frv. VE o.fl., 549. mál (vöruflutningar). --- Þskj. 907, nál. 1182.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bifreiðagjald, frh. 2. umr.

Frv. VE o.fl., 550. mál (hámarksfjárhæð gjalds). --- Þskj. 908, nál. 1183.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárreiður ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 100. mál. --- Þskj. 1305, brtt. 1339.

[20:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 1996, 2. umr.

Stjfrv., 529. mál (uppgjör). --- Þskj. 881, nál. 1269 og 1271, brtt. 1270.

[20:55]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umboðsmaður Alþingis, 2. umr.

Frv. ÓE o.fl., 244. mál (heildarlög). --- Þskj. 381, nál. 1240, brtt. 1241.

[21:06]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Stjfrv., 413. mál (síðara stjfrv.). --- Þskj. 714, nál. 1267, brtt. 1268.

[21:09]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sérákvæði laga er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 189. mál. --- Þskj. 1278, frhnál. 1327, brtt. 1328.

[21:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lánasjóður landbúnaðarins, 3. umr.

Stjfrv., 424. mál. --- Þskj. 1307.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Eldi sláturdýra, slátrun og gæðamat sláturafurða, 3. umr.

Stjfrv., 477. mál (heildarlög). --- Þskj. 1315.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Búnaðargjald, 3. umr.

Stjfrv., 478. mál (heildarlög). --- Þskj. 1316.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skógræktaráætlun, síðari umr.

Þáltill. StG o.fl., 546. mál. --- Þskj. 900, nál. 1201.

[21:18]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Efling íþróttastarfs, síðari umr.

Þáltill. GuðjG o.fl., 363. mál. --- Þskj. 640, nál. 1223.

[21:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Suðurlandsskógar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 524. mál. --- Þskj. 876, nál. 1200.

[21:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og samningur um þvætti, síðari umr.

Stjtill., 608. mál. --- Þskj. 1157, nál. 1326.

[22:14]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Afbrigði um dagskrármál.

[22:18]


Lánasjóður íslenskra námsmanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 531. mál (endurgreiðsla o.fl.). --- Þskj. 885, nál. 1221 og 1312, brtt. 1222 og 1313.

[22:19]


Álbræðsla á Grundartanga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 445. mál. --- Þskj. 757, nál. 1272 og 1308, brtt. 1273 og 1309.

[22:36]


Járnblendiverksmiðja í Hvalfirði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 475. mál (eignaraðild, stækkun). --- Þskj. 802, nál. 1264 og 1276.

[22:51]


Atvinnuréttindi vélfræðinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 544. mál (réttindanámskeið). --- Þskj. 898, nál. 1158.

[22:55]


Tilkynningarskylda olíuskipa, frh. síðari umr.

Þáltill. GHall og GuðjG, 303. mál. --- Þskj. 559, nál. 1161.

[22:56]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1344).


Vegalög, frh. 2. umr.

Frv. SvG o.fl., 197. mál (reiðhjólavegir). --- Þskj. 223, nál. 1159.

[22:57]


Stephansstofa, frh. síðari umr.

Þáltill. MÁ, 354. mál. --- Þskj. 627, nál. 1160.

[22:58]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1345).


Umboðsmaður Alþingis, frh. 2. umr.

Frv. ÓE o.fl., 244. mál (heildarlög). --- Þskj. 381, nál. 1240, brtt. 1241.

[22:59]


Ríkisendurskoðun, frh. 2. umr.

Frv. ÓE o.fl., 262. mál (heildarlög). --- Þskj. 497, nál. 1236, brtt. 1237.

[23:01]


Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og samningur um þvætti, frh. síðari umr.

Stjtill., 608. mál. --- Þskj. 1157, nál. 1326.

[23:07]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1348).


Efling íþróttastarfs, frh. síðari umr.

Þáltill. GuðjG o.fl., 363. mál. --- Þskj. 640, nál. 1223.

[23:08]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1349).


Skógræktaráætlun, frh. síðari umr.

Þáltill. StG o.fl., 546. mál. --- Þskj. 900, nál. 1201.

[23:10]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1350).


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 413. mál (síðara stjfrv.). --- Þskj. 714, nál. 1267, brtt. 1268.

[23:10]


Suðurlandsskógar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 524. mál. --- Þskj. 876, nál. 1200.

[23:12]


Fjáraukalög 1996, frh. 2. umr.

Stjfrv., 529. mál (uppgjör). --- Þskj. 881, nál. 1269 og 1271, brtt. 1270.

[23:17]


Vörugjald af ökutækjum, frh. 2. umr.

Frv. VE o.fl., 549. mál (vöruflutningar). --- Þskj. 907, nál. 1182.

[23:19]


Bifreiðagjald, frh. 2. umr.

Frv. VE o.fl., 550. mál (hámarksfjárhæð gjalds). --- Þskj. 908, nál. 1183.

[23:21]


Fjárreiður ríkisins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 100. mál. --- Þskj. 1305, brtt. 1339.

[23:23]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1356).


Sérákvæði laga er varða réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 189. mál. --- Þskj. 1278, frhnál. 1327, brtt. 1328.

[23:25]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1357).


Lánasjóður landbúnaðarins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 424. mál. --- Þskj. 1307.

[23:28]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1358).


Eldi sláturdýra, slátrun og gæðamat sláturafurða, frh. 3. umr.

Stjfrv., 477. mál (heildarlög). --- Þskj. 1315.

[23:29]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1359).


Búnaðargjald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 478. mál (heildarlög). --- Þskj. 1316.

[23:31]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1360).


Afréttamálefni, fjallskil o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 523. mál (örmerki). --- Þskj. 1318, brtt. 1341.

Enginn tók til máls.

[23:34]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1361).

Út af dagskrá voru tekin 4.--6., 11.--13., 22. og 31.--32. mál.

Fundi slitið kl. 23:35.

---------------