Fundargerð 121. þingi, 130. fundi, boðaður 1997-05-17 10:00, stóð 10:00:36 til 13:42:12 gert 20 13:33
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

130. FUNDUR

laugardaginn 17. maí,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:02]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Málefni barna og ungmenna.

[10:03]

[10:20]

Útbýting þingskjala:

[10:35]

Útbýting þingskjala:

[10:47]

Útbýting þingskjala:

[11:14]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:05]


Kosning sjö fulltrúa og jafnmargra varafulltrúa úr hópi þingmanna í Norðurlandaráð, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 47. gr. samstarfssamnings Norðurlanda, sbr. ályktun Alþingis frá 17. nóv. 1983. Gildir kosningin þar til ný kosning hefur farið fram á reglulegu Alþingi.

Fram kom einn listi sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Geir H. Haarde,

Rannveig Guðmundsdóttir,

Valgerður Sverrisdóttir,

Sigríður A. Þórðardóttir,

Steingrímur J. Sigfússon,

Sturla Böðvarsson,

Siv Friðleifsdóttir.

Varamenn:

Arnbjörg Sveinsdóttir,

Guðmundur Árni Stefánsson,

Guðni Ágústsson,

Árni Johnsen,

Sigríður Jóhannesdóttir,

Árni M. Mathiesen,

Ísólfur Gylfi Pálmason.


Kosning sex fulltrúa og jafnmargra varafulltrúa úr hópi alþingismanna í Vestnorræna ráðið, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 4. gr. nýsamþykktrar stofnskrár fyrir ráðið. Gildir kosningin þar til ný kosning hefur farið fram á næsta reglulegu Alþingi.

Fram kom einn listi sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Ólafur G. Einarsson,

Ásta R. Jóhannesdóttir,

Ísólfur Gylfi Pálmason,

Árni Johnsen,

Svavar Gestsson,

Guðný Guðbjörnsdóttir.

Varamenn:

Guðmundur Hallvarðsson,

Gísli S. Einarsson,

Stefán Guðmundsson,

Einar Oddur Kristjánsson,

Kristinn H. Gunnarsson,

Kristín Ástgeirsdóttir.


Kosning sex manna og jafnmargra varamanna í stjórn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands til fjögurra ára, frá 25. maí 1997 til 25. maí 2001, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 6. gr. laga nr. 43 26. maí 1981, um Þróunarsamvinnustofnun Íslands.

Fram kom einn listi sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Hjálmar Jónsson alþingismaður,

Magnús Árni Magnússon,

Ólafur Þ. Þórðarson, fyrrv. alþingismaður,

Helga Kristjánsdóttir hagfræðingur,

Ingunn Jónasdóttir,

Jón Skaptason kennari.

Varamenn:

Margrét Sigurgeirsdóttir kennari,

Valgerður Guðmundsdóttir,

Valgerður Jónsdóttir svæfingarhjúkrunarfræðingur,

Ásgeir Guðlaugsson forstöðumaður,

Sigfús Ólafsson,

Kristján Ingvarsson verkfræðingur.


Vegáætlun 1997--2000, frh. síðari umr.

Stjtill., 309. mál. --- Þskj. 569, nál. 1284 og 1286, brtt. 1285.

[12:41]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1373) með fyrirsögninni:

Þál. um vegáætlun fyrir árin 1997 og 1998.


Flugmálaáætlun 1997, frh. síðari umr.

Stjtill., 257. mál. --- Þskj. 488, nál. 1054, brtt. 1055.

[12:45]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1374).


Hafnaáætlun 1997--2000, frh. síðari umr.

Stjtill., 483. mál. --- Þskj. 814, nál. 1177, brtt. 1178.

[12:47]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1375).


Réttindi sjúklinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 260. mál. --- Þskj. 492, nál. 1190, brtt. 1191 og 1310.

[12:48]


Aðgangur að sjúkraskrám o.fl., frh. 1. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 613. mál. --- Þskj. 1189.

[13:11]


Félagsleg aðstoð, frh. 1. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 620. mál. --- Þskj. 1314.

[13:12]


Lögræðislög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 410. mál (heildarlög). --- Þskj. 1279.

[13:12]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1377).


Samningsveð, frh. 3. umr.

Stjfrv., 234. mál. --- Þskj. 1306.

[13:13]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1378).


Suðurlandsskógar, 3. umr.

Stjfrv., 524. mál. --- Þskj. 1352.

[13:24]

[13:39]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1379).

Fundi slitið kl. 13:42.

---------------