Fundargerð 121. þingi, 132. fundi, boðaður 1997-05-17 14:30, stóð 14:30:50 til gert 1 14:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

132. FUNDUR

laugardaginn 17. maí,

kl. 2.30 miðdegis.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:34]


Aðgangur að sjúkraskrám o.fl., 3. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 613. mál. --- Þskj. 1189.

Enginn tók til máls.

[14:35]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1381).


Félagsleg aðstoð, 3. umr.

Frv. heilbr.- og trn., 620. mál. --- Þskj. 1314.

[14:35]

[14:38]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1382).


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Þáltill. forsrh., 621. mál. --- Þskj. 1372.

[14:38]

[14:39]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1383).


Þingfrestun.

[14:43]

Forseti gaf yfirlit yfir störf 121. löggjafarþings og þakkaði alþingismönnum fyrir ánægjulegt samstarf.

Kristín Halldórsdóttir, 12. þm. Reykn., færði forseta þakkir þingmanna fyrir forsetastörf.

Forsætisráðherra Davíð Oddsson las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis.

Fundi slitið kl. 14:48.

---------------