Ferill 36. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1996. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 36 . mál.


36. Fyrirspurntil heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra um Forvarnasjóð.

Frá Margréti Frímannsdóttur.    Hversu margar umsóknir bárust um styrki úr Forvarnasjóði vegna áfengis- og fíkniefnaneyslu? Hvaða aðilar voru það sem sóttu um og til hvaða verkefna eða starfsemi?
    Hverjir fengu úthlutun úr sjóðnum og til hvaða starfsemi?
    Hvað hefur verið gert til þess að samræma forvarnastarf á sviði áfengis- og fíkniefnavarna í þeim ráðuneytum sem fulltrúa eiga í sjóðnum, þ.e. heilbrigðisráðuneyti, menntamálaráðuneyti, dómsmálaráðuneyti og fjármálaráðuneyti?
    Hvernig hyggst ráðherra fylgja eftir úthlutunum úr sjóðnum, þ.e. framgangi og árangri þeirra verkefna sem veitt er til?


Skriflegt svar óskast.Prentað upp.