Ferill 64. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1996. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 64 . mál.


64. Fyrirspurn



til félagsmálaráðherra um félagslegar íbúðir.

Frá Jóhönnu Sigurðardóttur.



    Hvernig skiptast félagslegar íbúðir eftir kjördæmum?
    Hvert er hlutfall félagslegra íbúða sem standa auðar,
         
    
    í heild á landinu öllu,
         
    
    skipt eftir kjördæmum?
        Hver er ástæða þess að ekki er hægt að selja þær eða leigja?
    Hefur fjöldi félagslegra íbúða í einstökum sveitarfélögum haft áhrif á markaðsverð íbúða á almennum markaði?
    Hverjar eru helstu ástæður greiðsluerfiðleika fólks í félagslega íbúðakerfinu og hvernig skiptist þessi hópur eftir kjördæmum, tekjum og félagslegri stöðu?
    Hvaða áhrif hefur mikill niðurskurður ríkisframlaga á þessu og næsta ári á stöðu Byggingarsjóðs verkamanna?


Skriflegt svar óskast.