Ferill 182. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1996. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 182 . mál.


484. Nefndarálitum frv. til l. um auknar ábyrgðir vegna norrænnar fjárfestingaráætlunar fyrir Eystrasaltsríkin 1996–1999 og nýs lánaflokks í Norræna fjárfestingarbankanum til umhverfismála í grannhéruðum Norðurlandanna.

Frá efnahags- og viðskiptanefnd.    Mál þetta snýr að því að heimila ríkisstjórninni að ábyrgjast hluta Íslands gagnvart Norræna fjárfestingarbankanum, annars vegar til framlengingar fjárfestingarlána fyrir Eystrasaltsríkin og hins vegar til umhverfislána til grannhéraða Norðurlandanna.
    Nefndin tók frumvarpið fyrir á fundi sínum í hádeginu og er einhuga um að styðja samþykkt þess.

Alþingi, 20. des. 1996.Vilhjálmur Egilsson,

Jón Baldvin Hannibalsson,

Ágúst Einarsson.


form.

frsm.Gunnlaugur M. Sigmundsson.

Valgerður Sverrisdóttir.

Pétur H. Blöndal.Steingrímur J. Sigfússon.

Einar Oddur Kristjánsson.

Sólveig Pétursdóttir.