Ferill 365. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1996–97. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 365 . mál.


643. Fyrirspurntil fjármálaráðherra um skiptingu skattgreiðslna.

Frá Kristínu Ástgeirsdóttur.    Hvernig skiptust skattgreiðslur milli skattumdæma árið 1996 á grundvelli tekna ársins 1995, hlutfallslega og í heildarupphæðum, greint eftir kynjum eftir því sem við á:
         
    
    tekjuskattur einstaklinga,
         
    
    tekjuskattur fyrirtækja,
         
    
    virðisaukaskattur,
         
    
    tryggingagjald?
    Hversu margir einyrkjar greiddu tryggingagjald árið 1996, hversu há var heildarupphæðin og hvernig skiptist hún milli skattumdæma og kynja?


Skriflegt svar óskast.