Ferill 382. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.
1996–97. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 382 . mál.
671. Fyrirspurn
til fjármálaráðherra um kaup á hverasvæði Geysis í Haukadal.
Frá Guðmundi Hallvarðssyni.
Hyggst ráðherra nota heimild fjárlaga til kaupa á hverasvæði Geysis í Haukadal?
Skriflegt svar óskast.