Ferill 235. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1996. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 235 . mál.


709. Svar

fjármálaráðherra við fyrirspurn Guðmundar Hallvarðssonar um tekjur ríkissjóðs af skráningu tiltekinna skipa.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hverjar voru tekjur ríkissjóðs af stimpilgjöldum af afsölum og veðböndum við nýskráningu ms. Brúarfoss og ms. Helgu RE 49?

    Samkvæmt upplýsingum frá embætti sýslumannsins í Reykjavík eru tekjur ríkissjóðs af afsölum og veðböndum við nýskráningu framangreindra skipa þessar (upphæðir í kr.):

Þinglýsingargjald

Stimpilgjald


Ms. Brúarfoss
Skipasmíðaskírteini (engu formlegu afsali þinglýst)     
1.000


Ms. Helga RE 49
Skipasmíðaskírteini     
1.000

Fimm veðbréf     
5.000
7.579.770