Ferill 352. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1996–97. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 352 . mál.


711. Svar


menntamálaráðherra við fyrirspurn Marðar Árnasonar um gjöld einstaklinga utan trúfélaga.

    Ráðuneytið leitaði til Háskóla Íslands um upplýsingar um gjöld einstaklinga utan trúfélaga.

    Hver er heildarupphæð gjalda sem einstaklingar utan þjóðkirkju og skráðra trúfélaga greiddu til Háskólasjóðs árin 1988–96 samkvæmt lögum nr. 91/1987, um sóknargjöld o.fl.?

Sóknargjöld greidd í Háskólasjóð 1988–96.


Ár

Kr.1988          
9.081.274,00

1989          
10.221.127,00

1990          
11.521.277,00

1991          
14.991.553,00

1992          
19.705.204,00

1993          
19.997.836,00

1994          
20.938.450,00

1995          
22.070.694,00

1996          
23.994.801,00    Hver er tilgangur Háskólasjóðs og hvernig er stjórn sjóðsins skipuð?

    Tilgangur Háskólasjóðs er tíundaður í stofnskrá sjóðsins sem samþykkt var á fundi háskólaráðs 4. apríl 1974 og fer hér á eftir:
    Á fundi háskólaráðs 4. apríl 1974 var samþykkt svofelld skipulagsskrá fyrir Háskólasjóð:
    A.    Sjóðurinn heitir Háskólasjóður og kemur í stað þess sjóðs sem nefndur hefur verið Prófgjaldasjóður. Tekur sjóðurinn við eignum Prófgjaldasjóðs og tekjustofnum.
    B.    Tekjur sjóðsins eru: Gjöld utansafnaðarmanna, prófgjöld stúdenta, gjöld fyrir kandídatsvottorð og doktorsskjöl, greiðslur fyrir seldar Árbækur, svo og gjafir sem Háskólanum kunna að berast án þess að tiltekið sé hvernig þeim skuli varið.
    C.    Fénu skal varið til að efla menningarstarfsemi innan Háskólans, svo sem útgáfustarfsemi, fyrirlestrahald fyrir almenning, tónleikahald og til annarrar menningarviðleitni sem verðug er að mati háskólaráðs. Einnig skal heimilt að leita til sjóðsins vegna óvæntra fjárþarfa Háskólans sem upp kunna að koma þannig að ekki gefist ráðrúm til að afla fjár eftir venjulegum leiðum.     D.    Háskólaráð fer með stjórn sjóðsins, tekur ákvarðanir um ávöxtun eigna hans og úthlutar fé í samræmi við 3. lið.
    E.    Reikning sjóðsins skal birta ár hvert í Árbók Háskólans.
    Samkvæmt D-lið stofnskrár fyrir Háskólasjóð fer háskólaráð með stjórn sjóðsins.

    Hver var staða Háskólasjóðs í árslok 1996 og hverjar aðrar tekjur hefur sjóðurinn?

Staða Háskólasjóðs 31. desember 1996.


Kr.Verðbréfaeign     
33.494.721,00

Hlutabréf í Tækniþróun hf.     
6.350.000,00

Inneign á bankareikningum     
1.483.268,00

Heildareignir     
41.327.989,00


    Aðrar tekjur en sóknargjöld eru svo til eingöngu verðhækkun verðbréfa og vextir af bankareikningum.

    Hvernig varði Háskólasjóður þessum gjöldum árin 1988–96?
    Hér á eftir eru rekstraryfirlit Háskólasjóðs 1988–1996. Þau sýna nákvæmlega styrki og aðrar greiðslur úr sjóðnum í kr. á þessu tímabili.

Rekstraryfirlit fyrir árið 1996.

Tekjur:
Sóknargjöld     
23.994.801,00

Vextir og verðbætur af bankareikningum     
139.020,00

Verðhækkun verðbréfa     
2.238.522,00

Bætur fyrir vatnstjón     
71.170,00

Aðrar tekjur     
4.873,00

     Alls     
26.448.386,00


Gjöld:
Greidd laun fyrir söngstjórn og endurskoðun sjóða     
1.017.630,00

Launatengd gjöld     
95.813,00

Veittir styrkir     
20.217.392,00

Kostnaður vegna útgáfu Sjóðabókar HÍ     
44.563,00

Prentun eyðublaða     
12.450,00

Kostnaður vegna verðbréfakaupa     
17.494,00

Annar kostnaður     
50.599,00

Tekjur umfram gjöld     
4.992.445,00

     Alls     
26.448.386,00


Yfirlit yfir styrki úr Háskólasjóði 1996.

1.     Ferðastyrkur; Sigrún Stefánsdóttir lektor vegna kostnaðar við kynnis-
    ferð til fjölmiðlafyrirtækja í London með nemendum í fjölmiðlafræði
60.000,00

2.     Styrkur; Félag hagfræðinema     
60.000,00

3.     Styrkur; Stúdentaleikhúsið     
400.000,00

4.     Styrkur til jarð- og landafræðiskorar vegna kostnaðar við námskeiðið
    „Eldfjallafræði fyrir erlenda stúdenta“     
160.000,00

5.     Styrkur; Stúdentaráð Háskóla Íslands vegna „Kynlegir dagar“     
50.000,00

6.     Styrkur; Stúdentaráð Háskóla Íslands vegna kostnaðar við ferð fulltrúa
    á kvennaráðstefnu stúdenta í Osló     
40.000,00

7.     Styrkur; útlendingahljómsveit erlendra nema við Háskóla Íslands     
36.000,00

8.     Styrkur; vegna ferðar laganema á málþing laganema í Róm     
75.000,00

9.     Styrkur; tónleikanefnd Háskólans     
40.000,00

10.     Styrkur; kynningarnefnd Háskóla Íslands     
3.000.000,00

11.     Styrkur; Kennsluvarp Háskóla Íslands     
2.341.000,00

12.     Styrkur; María Þorsteinsdóttir dósent vegna framhaldsmenntunar í
    sjúkraþjálfun     
134.211,00

13.     Ferðastyrkur; Steinunn Hrafnsdóttir, fastráðin stundakennari     
18,000,00

14.     Ferðastyrkur; dr. Unnur Dís Skaptadóttir, fastráðin stundakennari     
75.000,00

15.     Ferðastyrkur; Brynhildur Brynjólfsdóttir, deildarstjóri í
    Nemendaskráningu     
130.000,00

16.     Styrkur vegna kennslu í tölfræði fyrir nemendur í meistaranámi í
    iðjuþjálfun     
183.312,00

17.     Ferðastyrkur; Gylfi Már Gíslason prófessor     
75.000,00

18.     Ferðastyrkur; Margrét Jónsdóttir, kennari í kennslufræði félagsgreina
65.000,00

19.     Styrkur; Þorgeir Örlygsson prófessor vegna kostnaðar við þátttöku í
    ráðstefnu við Harvard-háskóla     
150.000,00

20.     Styrkur; Háskólakórinn     
350.000,00

21.     Styrkur; Iðjuþjálfafélag Íslands vegna kostnaðar við undirbúning
    tillögu um kennslu í iðjuþjálfun við Háskóla Íslands     
298.000,00

22.     Styrkur; Hafþór Guðjónsson vegna kostnaðar við þátttöku í
    „Naturfagdage“ í Ósló     
60.000,00

23.     Styrkur; Siðfræðistofnun Háskóla Íslands     
1.200.000,00

24.     Styrkur; Félag læknanema (IMSIC)     
100.000,00

25.     Ferðastyrkur; dr. Magnús S. Magnússon     
40.000,00

26.     Ferðastyrkur; Þórólfur Matthíasson, viðskipta- og hagfræðideild     
100.000,00

27.     Ferðastyrkur; Kolbeinn Árnason vegna þáttöku í norrænu
    sumarnámskeiði í kortagerð     
100.000,00

28.     Styrkur; Sagnfræðistofnun     
150.000,00

29.     Ferðastyrkur; Rannveig Tryggvadóttir lektor     
90.000,00

30.     Styrkur; Stofnun Sigurðar Nordals     
300.000,00

31.     Styrkur; AIESEC     
100.000,00

32.     Styrkur vegna kostnaðar við norræna ráðstefnu um jafnréttismál     
100.000,00

33.     Styrkur; Studia Islandica     
100.000,00

34.     Styrkur; Rannsóknastofa í kvennafræðum     
300.000,00

35.     Styrkur; Mímir, félag stúdenta í íslenskum fræðum     
100.000,00


36.     Styrkur; alþjóðaskrifstofa háskólastigsins     
140.830,00

37.     Styrkur; tónleikanefnd Háskólans     
375.000,00

38.     Styrkur vegna ferðar stjórnmálafræðinema     
27.000,00

39.     Styrkur; Margrét Hermanns-Auðardóttir vegna ferðar til að
    kynnast fyrirkomulagi rannsókna og kennslu í fornleifafræði við
    Háskólann í Tromsö     
63.000,00

40.     Styrkur vegna komu prófessors Terry Eagletons     
130.000,00

41.     Styrkur; Mannréttindastofnun Háskóla Íslands     
200.000,00

42.     Styrkur; Logi Jónsson, prófessor     
25.480,00

43.     Styrktarsjóðir Háskóla Íslands     
3.031.559,00

44.     Hollvinasamtök Háskóla Íslands     
1.974.000,00

45.     Kennslumálasjóður     
2.670.000,00

46.     Styrkur vegna hlutafjárkaupa í INTÍS     
1.000.000,00

     Alls     
20.217.392,00


Rekstrarreikningur fyrir árið 1995.

Tekjur:
Sóknargjöld     
22.070.694,00

Vextir og verðbætur af bankareikningum     
169.023,92

Verðhækkun verðbréfa     
1.541.105,00

Seld listaverkakort     
4.800,00

Endurgreiddur styrkur     
90.943,00

Aðrar tekjur     
22.726,00

     Alls     
23.899.291,92
    

Gjöld:
Greidd laun fyrir söngstjórn og endurskoðun     
1.212.384,00

Launatengd gjöld     
8.043,00

Veittir styrkir     
18.722.976,00

Kostnaður vegna útgáfu Sjóðabókar Háskólans     
57.983,00

Kostnaður vegna vatnstjóns     
77.907,00

Lögfræðikostnaður vegna gerðar skipulagsskrár Eggertssjóðs o.fl.     
33.117,00

Tölvukostnaður     
19.245,00

Greitt fyrir áskrift að tímariti     
14.629,00

Keypt húsgögn     
68.339,00

Annar kostnaður     
96.967,00

Tekjur umfram gjöld     
3.587.701,92

    Alls     
23.899.291,92


Yfirlit yfir styrki úr Háskólasjóði.

1.     Styrkur til NESU (Nordiska Ekonomie Studerendes Union)     
50.000,00

2.     Styrkur; Stúdentaleikhúsið.     
250.000,00

3.     Styrkur; stúdentaskiptasamtökin IAESTE, Íslandi     
100.000,00

4.     Styrkur; Guðrún Ólafsdóttir, dósent     
65.000,00

5.     Styrkur; Félag stjórnmálafræðinema vegna kostnaðar við átakið
    „Ungt fólk, takið afstöðu“     
200.000,00


6.     Styrkur til stuðnings uppbyggingu kennslusafna í náttúrufræðum
    við raunvísindadeild     
150.000,00

7.     Styrkur til að ljúka gerð handrits að sögu Stúdentaráðs Háskóla
    Íslands     
150.000,00

8.     Styrkur til stofnunar fyrirtækis um líftæknistarfsemi     
400.000,00

9.     Styrkur til útgáfu á bókmenntafyrirlestrum Steingríms J.
    Thorsteinssonar, fyrrverandi prófessors     
3.578.000,00

10.     Styrkur; kynningarnefnd     
3.578.000,00

11.     Styrktarsjóðir Háskóla Íslands     
2.294.000,00

l2.     Styrkur; dr. Magnús S. Magnússon     
245.000,00

13.     Styrkur; Rannveig Traustadóttir lektor     
241.758,00

14.     Styrkur; Þór Whitehead prófessor     
200.000,00

15.     Styrkur til AIESEC vegna umsjónar með sumarstarfi erlendra
    stúdenta á Íslandi     
140.000,00

16.     Styrkur; „Studia Islandica“     
100.000,00

17.     Styrkur; Guðbjörg Vilhjálmsdóttir, kennslustjóri í námsráðgjöf     
90.000,00

18.     Styrkur til „Multi-Disciplinary Fiend Course“ sem er
    samvinnuverkefni á sviði umhverfismála     
250.000,00

19.     Styrkur; Magnús M. Kristjánsson fræðimaður     
60.000,00

20.     Styrkur; Ólöf Garðarsdóttir sérfræðingur     
210.000,00

21.     Styrkur; Kennslumálasjóður     
22.     Styrkur vegna kostnaðar við alþjóðlega ráðstefnu í minningu um
    Jón Eyþórsson veðurfræðing     

23.     Styrkur; Vilhjálmur Árnason dósent     
70.000,00

24.     Styrkur; tónleikanefnd Háskólans     
325.000,00

2S.     Styrkur; Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands     
300.000,00

26.     Styrkur; Rannsóknastofa í kvennafræðum     
250.000,00

27.     Styrkur; Tímarit þjóðfélagsfræðinema     
30.000,00

28.     Styrkur; Siðfræðistofnun Háskóla Íslands     
600.000,00

29.     Styrkur; Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands     
500.000,00

30.     Styrkur; dr. Guðleifur Kristmundsson verkfræðingur     
200.000,00

31.     Styrkur vegna lokafrágangs heimildarmyndar um ævi
    hugvitsmannsins Eggerts V. Briem     
300.000,00

32.     Styrkur vegna aðstoðar við fatlaða 1994–95     
1.436.000,00

33.     Styrkur; „Opið hús“     
159.000,00

34.     Styrkur vegna útgáfu „Sæmundar á Selnum“     
657.000,00

35.     Styrkur vegna „Styrktarlínu 1995“     
165.000,00

36.     Styrkur vegna Hagfræðirannsóknastofnunar Háskóla íslands     
600.000,00

37.     Styrkur; Sigrún Klara Hannesdóttir prófessor     
65.000,00

38.     Styrkur; Magnús Magnússon prófessor     
80.000,00

39.     Styrkur; Háskólakórinn     
40.000,00

40.     Styrkur; Einar B. Pálsson prófessor     
57.218,00

41.     Styrkur; Pálmi Jóhannesson skrifstofustjóri     
120.000,00

     Alls     
18.722.976,00


Rekstrarreikningur fyrir árið 1994.

Tekjur:
Sóknargjöld     
20.938.450,00

Vextir og verðbætur af bankareikningum     
66.906,70

Verðhækkun verðbréfa     
608.254,00

Seld listaverkakort     
20 800,00

    Alls     
21.634.410,70


Gjöld:
Greidd laun fyrir söngstjórn og endurskoðun     
708.800,00

Launatengd gjöld     
51.249,00

Veittir styrkir     
17.001.902,00

Útgáfa listaverkakorta     
120.140,00

Kostnaður vegna útgáfu Sjóðabókar Háskólans     
60.509,00

Greitt fyrir prentun     
34.860,00

Kostnaður vegna verðbréfakaupa     
40.935,00

Greitt fyrir áskrift að tímariti     
43.887,00

Annar kostnaður     
88.028,00

Tekjur umfram gjöld     
3.484.100,70

    Alls     
21.634.410,70


Yfirlit yfir styrki úr Háskólasjóði.

1.     Styrkur; Kvikmyndafélag Íslands vegna heimildarmyndar um
    Eggert V. Briem     
100.000,00

2.     Styrkur; verkfræðideild Háskóla Íslands vegna endurskoðunar
    náms í verkfræði     
300.000,00

3.     Styrkur; Siðfræðistofnun     
1.200.000,00

4.     Styrkur; Alþjóðamálastofnun     
500.000,00

5.     Styrkur Guðrún Ólafsdóttir dósent     
75.000,00

6.     Styrkur; Rannsóknastofa í kvennafræðum     
200.000,00

7.     Styrkur; Gæðastjórnarfélag Íslands     
75.000,00

8.     Styrkur vegna alþjóðlegrar ráðstefnu um málefni fatlaðra     
300.000,00

9.     Styrkur; Hannes Hólmsteinn Gissurarson     
75.000,00

10.     Styrkur vegna norrænnar ráðstefnu nýjatestementisfræðinga     
300.000,00

11.     Styrktarsjóðir Háskóla Íslands     
1.306.301,00

12.     Styrkur; „Fyrirtæki innan HÍ um líftækni“     
800.000,00

13.     Styrkur; „Studia Islandica“     
100.000,00

14.     Styrkur; Háskólakórinn     
500.000,00

15.     Styrkur ti1 ráðstefnunnar „IX International congress on Circumpolar
    Health“     
447.601,00

16.     Styrkur; Steinunn Hrafnsdóttir     
25.000,00

17.     Styrkur; Margrét Jónsdóttir     
86.000,00

18.     Styrkur; níunda alþjóðlega fornsagnaþingið     
300.000,00

19.     Styrkur; kynningarnefnd     
3.342.000,00

20.     Námskynningar     
1.319.000,00

21.     Opið hús     
751.000,00


22.     Auglýsingar     
204.000,00

23.     Styrkur til kaupa á málverki af Birni M. Olsen, fyrsta
    rektor Háskólans     
225.000,00

24.     Styrkur vegna undirbúnings kennslumálaráðstefnu á vegum Orators,
    félags laganema     
150.000,00

25.     Styrkur vegna kostnaðar við gerð afsteypu af brjóstmynd Jóns
    Helgasonar fyrrverandi háskólarektors     
170.000,00

26.     Styrkur; tónleikanefnd     
325.000,00

27.     Styrkur; Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands     
100.000,00

28.     Styrkur; Stúdentaráð Háskóla Íslands til vinnu við þjóðarátak
    til söfnunar á fé til bókakaupa fyrir Landsbókasafn Íslands     
500.000,00

29.     Styrkur; kennslumálasjóður     
3.190.000,00

30.     Aðrir styrkir     
36.000,00

    Alls     
17.001.902,00


Rekstrarreikningur fyrir árið 1993.

Tekjur:
Sóknargjöld     
19.997.863,32

Vextir og verðbætur af bankareikningum     
113.189,73

Arður af hlutafé     
38.838,00

Verðhækkun verðbréfa     
2.771.973,00

Seld listaverkakort     
32.600,00

    Alls     
22.954.464,05


Gjöld:
Greidd laun fyrir söngstjórn og endurskoðun     
900.554,00

Launatengd gjöld     
140.998,00

Styrkir:
Matvælarannsóknir Kristbergs Kristbergssonar     
274.099,00

Íslensk málstöð     
211.474,00

Stúdentaleikhúsið     
250.000,00

Efnafræðistofa Raunvísindastofnunar Háskólans     
180.000,00

Stúdentaráð     
100.000,00

AISEC, Félag viðskiptafræðinema     
100.000,00

Háskólakórinn     
330.000,00

Háskólabókasafn     
70.000,00

Gísli Jónsson, vegna ljóstæknirannsókna     
150.000,00

Júlíus Sólnes, vegna rannsókna í Chile     
60.000,00

Opið hús     
732.000,00

Studia Islandica     
100.000,00

Vegna ráðstefnu „Slow infection of the Central Nervous System“
The legacy of dr. Björn Sigurðsson     
150.000,00

Stúdentar við læknadeild Háskóla Íslands     
60.000,00

Rannsóknastofa í kvennafræðum     
250.000,00

Stefán Már Stefánsson prófessor     
109.978,00

Jón Daníelsson lektor, til að sækja ráðstefnu     
100.000,00


Stærðfræðiskor Raunvísindastofnunar Háskólans     
150.000,00

Thor Aspelund stúdent, til að sækja ráðstefnu     
50.000,00

Halldór Ármann Sigurðsson dósent, vegna þings í Gautaborg     
75.000,00

Trausti Valsson lektor, vegna ferðar til Brussel     
120.000,00

Siðfræðistofnun     
600.000,00

Háskólaútgáfan     
75.000,00

Tónleikanefnd     
300.000,00

Heimildarmynd um ævi Eggerts V. Briem     
400.000,00

Kynningarnefnd     
4.756.000,00

Kennslumálasjóður     
3.019.000,00

Styrktarsjóðir Háskóla Íslands     
2.614.294,00

Aðrir styrkir     
205.000,00

Útgáfa listaverkakorta     
145.033,00

Sjóðabók Háskóla Íslands     
72.397,00

Bankakostnaður og kostnaður við verðbréfakaup     
50.309,00

Keypt ljósritunarvél     
19.225,00

Prentun eyðublaða     
26.506,00

Annar kostnaður     
84.008,00

Tekjur umfram gjöld     
5.923.589,05

     Alls     
22.954.464,05


Rekstrarreikningur fyrir árið 1992.

Tekjur:
Sóknargjöld     
19.705.204,00

Vextir og verðbætur af bankareikningum     
126.974,54

Arður af hlutafé     
70.160,00

Framlag í sjóðinn „Snorrasjóður“     
33.698,36

Seld listaverkakort     
122.600,00

    Alls     
20.058.636,90


Gjöld:

Laun fyrir söngstjórn     
436.840,00

Gengistap     
944.666,00

Styrkir:
Háskólakórinn     
70.000,00

Siðfræðistofnun     
600.000,00

Alþjóðamálastofnun     
500.000,00

Tónleikanefnd     
300.000,00

Styrkur vegna framlags Háskólans til Genís hf.     
870.000,00

Styrkur vegna vetnissýningar     
105.225,00

Vegna atvinnumálaráðstefnu stúdenta     
100.000,00

Vegna Íslandskynningar í Bergen     
180.000,00

Styrkur; Halldór Ármann Sigurðsson     
130.000,00

Styrkur; Þorvaldur Gylfason     
90.000,00

Styrkur; Gísli Már Gíslason     
70.000,00

Styrkur; Rannsóknastofa í kvennafræðum     
35.816,00

Listaverkakaup     
300.000,00

Hlutur Háskólans í skýrslu á vegum OECD     
366.667,00

Styrktarsjóðir Háskóla Íslands     
2.973.000,00

Kynningarnefnd     
1.135.000,00

Opið hús     
2.288.000,00

Kennslumálasjóður     
4.277.000,00

Aðrir styrkir     
103.000,00
14.443.708,00
Útgáfa listaverkakorta     
135.291,00
Sjóðabók Háskóla Íslands     
65.197,00
Bankakostnaður og kostnaður við verðbréfakaup     
13.850,00
Tryggingargjald     
3.495,00
Annar kostnaður     
70.270,00
Tekjur umfram gjöld     
3.895.319,90
    Alls     
20.058.636,90

Rekstrarreikningur fyrir árið 1991.

Tekjur:
Sóknargjöld     
14.991.553,00
Vextir og verðbætur af bankareikningum     
166.034,95
Verðhækkun verðbréfa     
2.156.766,73
Sala listaverkakorta     
12.820,00
    Alls     
17.327.174,68

Gjöld:
Laun fyrir söngstjórn     
878.878,00
Styrkir:
Stúdentaleikhúsið     
570.000,00

Siðfræðistofnun     
1.200.000,00

Vegna mannfræðiráðstefnu í Iowa     
307.550,00

Vegna afmælisrits Magnúsar Stefánssonar     
100.000,00

Studia Islandica     
100.000,00

Vegna ritsins „Nám erlendis“     
150.000,00

Tónleikanefnd     
300.000,00

Vegna ljóðasamkeppni á vegum stúdentaráðs     
100.000,00

Rannsóknastofa í kvennafræðum     
50.000,00

Þátttaka í alþjóðasambandi háskólamanna um íþróttir     
320.000,00

Útgáfa blaðs um 80 ára afmæli Háskólans     
100.000,00

Stofnun Sigurðar Nordals     
500.000,00

Fréttabréf í hjúkrunarfræði     
100.000,00

Stúdentaráð Háskóla Íslands     
228.697,00

Vegna kaupa á brjóstmynd af Þorvaldi Skúlasyni     
450.000,00

Vegna rits um fræðistörf við HÍ     
1.200.000,00

Styrktarsjóðir Háskóla Íslands     
4.505.000,00

Kynningarnefnd     
3.382.000,00

Tækjakaup vegna matvælafræði     
1.200.000,00

Opið hús     
2.462.000,00

Háskólasjónvarpsnefnd     
2.000.000,00

Styrkur; Íslandsdeild ELSA     
50.456,00

Styrkur; Dimitri Pershin     
17.500,00
19.393.203,00
Keypt tölva fyrir sjóði HÍ     
99.980,00
Sjóðabók Háskóla Íslands     
110.954,00
Innlausn og kaup verðbréfa     
84.497,00
Útgáfa listaverkakorta     
36.028,00
Tryggingargjald     
24.000,00
Annar kostnaður     
50.060,00
Tekjur umfram gjöld     
3.350.425,32
    Alls     
17.327.174,68

Rekstrarreikningur fyrir árið 1990.

Tekjur:
Sóknargjöld     
11.521.277,00
Vextir og verðbætur af bankareikningum     
134.794,60
Verðhækkun spariskírteina     
126.626,00
Verðhækkun annarra verðbréfa     
1.886.281,00
Verðhækkun fjárvöxtunar     
230.842,00
Sala listaverkakorta     
52.885,00
    Alls     
13.952.704,60

Gjöld:
Styrkir:
Bók um fiskveiðistjórnun     
200.000,00
Háskólakórinn     
150.000,00
Háskólafréttir     
76.371,00

Undirbúningsfélag lífefnavinnslu     
430.000,00

Vegna ritunar sögu Stúdentaráðs     
150.000,00

Tónleikanefnd     
250.000,00

Ferðakostnaður; Einar B. Pálsson     
198.500,00

Vegna útgáfu afmælisrits til heiðurs Pétri M.
Jónssyni prófessors     
150.000,00

Til að vinna úr dagbók og öðrum gögnum Sigurðar
Þórarinssonar prófessors     
165.240,00

Fréttabréf í hjúkrunarfræði     
100.000,00

Listahátíð í Reykjavík     
100.000,00

Styrkur; Robert Cook     
85.000,00
2.055.111,00
Laun fyrir söngstjórn     
549.100,00
Styrktarsjóðir Háskóla Íslands     
2.510.000,00
Framlag til kennslumálasjóðs     
2.500.000,00
Opið hús     
1.448.000,00
Kynningarmyndir um Háskóla Íslands     
1.042.000,00
Samskrá um erlend tímarit     
375.000,00
Vegna ritaskrár um fræðistörf í Háskóla Íslands     
800.000,00
Kostnaður vegna útgáfu jóla- og listaverkakorta     
174.121,00
Greitt fyrir Sjóðabók     
72.216,00
Ýmis kostnaður     
57.423,50
Tekjur umfram gjöld     
2.369.733,10
    Alls     
13.952.704,60

Rekstrarreikningur fyrir árið 1989.

Tekjur:
Sóknargjöld     
10.221.127,00
Verðbætur og vextir af bankareikningum     
350.675,54
Verðhækkun spariskírteina     
186.051,00
Verðhækkun annarra verðbréfa     
3.116.219,00
Verðhækkun fjárvöxtunar     
292.593,00
Seld listaverkakort     
21.754,00
    Alls     
14.188.419,54

Gjöld:
Styrkir:
Styrkur til „Fjarkennslu“     
1.000.000,00

Styrkur; Háskólakórinn     
200.000,00

Styrkur vegna útgáfu á vísindaritum Björns Sigurðssonar     
350.000,00

Styrkur; tónleikanefnd     
200.000,00

Styrkur vegna útgáfu doktorsritgerðar; Atli Dagbjartsson     
100.000,00

Styrkur; „Studia Islandica“     
50.000,00
2.000.000,00
Greidd laun fyrir söngstjórn     
441.973,00
Greitt fyrir kynningarmyndir um Háskóla Íslands     
4.393.000,00
Framlag til Tímarits Háskóla Íslands     
1.838.000,00
Framlag til kennslumálasjóðs     
1.500.000,00
Greitt fyrir „Opið hús“     
427.000,00
Keyptar bækur til gjafa, skrifstofa háskólarektors     
280.000,00
Keypt húsgögn     
100.000,00
Kostnaður vegna útgáfu jóla- og listaverkakorta     
87.759,00
Kostnaður vegna Sjóðabókar     
78.258,00
Ýmis kostnaður     
61.202,31
Tekjur umfram gjöld     
2.981.227,23
    Alls     
14.188.419,54

Rekstrarreikningur fyrir árið 1988.

Tekjur:
Sóknargjöld     
9.081.274,00
Tekjur af sölu listaverkakorta     
118.265,00
Vextir og verðbætur af bankareikningum     
626.819,20
Verðhækkun spariskírteina     
126.138,20
Verðhækkun annarra verðbréfa     
1.293.373,00
Verðhækkun fjárvöxtunar     
247.123,00
Fengin afföll     
247.432,00
     Alls     
11.740.424,40

Gjöld:
Styrkir:
Tónleikanefnd     
209.830,00

Háskólakórinn     
170.000,00

Tölvunarfræðinemar     
50.000,00
429.830,00
Kvikmynd um verkfræðideild     
550.000,00
Kvikmynd um nám í hjúkrun     
200.000,00
Kvikmynd um Björn Sigfússon     
98.000,00
Kvikmynd um lagadeild     
40.400,00
Kostnaður við útgáfu listaverkakorta     
103.230,00
Kostnaður við gerð Sjóðabókar     
67.558,00
Keypt ljósritunarvél     
50.003,00
Innlausnar- og stimpilgjöld af verðbréfum     
35.658,00
Greidd laun fyrir söngstjórn     
373.229,00
Annar kostnaður     
64.170,00
Tekjur umfram gjöld     
9.728.346,40
     Alls     
11.740.424,40