Ferill 446. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1996–97. – 1066 ár frá stofnun Alþingis.
121. löggjafarþing. – 446 . mál.


978. Nefndarálitum frv. til l. um breyting á l. nr. 145/1994, um bókhald, með síðari breytingum.

Frá efnahags- og viðskiptanefnd.    Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á sinn fund Braga Gunnarsson frá fjármálaráðuneyti. Þá bárust nefndinni umsagnir um málið frá Félagi bókhalds- og fjárhagsráðgjafa og Félagi löggiltra endurskoðenda.
    Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.

Alþingi, 18. apríl 1997.Ágúst Einarsson,

Valgerður Sverrisdóttir.

Pétur H. Blöndal.


varaform., frsm.Steingrímur J. Sigfússon.

Sólveig Pétursdóttir.

Einar Oddur Kristjánsson.Þóra Sverrisdóttir.