Tilhögun þingfundar

Miðvikudaginn 04. febrúar 1998, kl. 15:03:15 (3413)

1998-02-04 15:03:15# 122. lþ. 59.91 fundur 193#B tilhögun þingfundar#, Forseti RA
[prenta uppsett í dálka] 59. fundur

[15:03]

Forseti (Ragnar Arnalds):

Forseti lætur þess getið að ætlunin er að atkvæðagreiðslur fari fram um 1.--5. dagskrármálið í lok fundarins þar sem ekki eru nægilega margir í húsinu til að atkvæðagreiðsla geti farið fram. Atkvæðagreiðslan fer fram í síðasta lagi kl. 10 mínútur fyrir 4.