Almannatryggingar

Þriðjudaginn 17. febrúar 1998, kl. 19:23:25 (3982)

1998-02-17 19:23:25# 122. lþ. 69.2 fundur 459. mál: #A almannatryggingar# (endurgreiðsla sérfræðikostnaðar) frv., MF (andsvar)
[prenta uppsett í dálka] 69. fundur, 122. lþ.

[19:23]

Margrét Frímannsdóttir (andsvar):

Virðulegi forseti. Með þessum rökum og væru þau rétt hefðu læknar aldrei sagt upp samningum við Tryggingastofnun til að tryggja að sjúklingurinn fengi sinn hlut í greiðslunum --- ef þessi rökstuðningur væri gildandi, en hann er það ekki.