Dánarvottorð o.fl.

Þriðjudaginn 24. febrúar 1998, kl. 19:12:53 (4198)

1998-02-24 19:12:53# 122. lþ. 74.10 fundur 464. mál: #A dánarvottorð# (heildarlög) frv., heilbrrh. (andsvar)
[prenta uppsett í dálka] 74. fundur, 122. lþ.

[19:12]

Heilbrigðisráðherra (Ingibjörg Pálmadóttir) (andsvar):

Virðulegi forseti. Vegna fyrirspurnar hv. þm. um krufningar þá hafa að sjálfsögðu gilt ýmsar reglur um krufningar. Hér er verið að gera þessar reglur mun skýrari en þær áður hafa verið. En til eru nákvæmar skýrslur um allar krufningar sem gerðar eru í landinu.