Eftirlit með fjármálastarfsemi

Þriðjudaginn 17. mars 1998, kl. 21:30:34 (4788)

1998-03-17 21:30:34# 122. lþ. 89.7 fundur 560. mál: #A eftirlit með fjármálastarfsemi# frv., 561. mál: #A sérákvæði laga um fjármálaeftirlit# frv., ÁE (um fundarstjórn)
[prenta uppsett í dálka] 89. fundur, 122. lþ.

[21:30]

Ágúst Einarsson (um fundarstjórn):

Ég vil að þakka viðbrögð hæstv. forseta við þessu. Ég held að þetta flýti fyrir störfum þingsins. Þetta er eðlileg vinnumeðferð í þessum málaflokkum sem við ætlum að taka til umræðu á morgun.