Eftirlit með fjármálastarfsemi

Þriðjudaginn 17. mars 1998, kl. 21:31:01 (4789)

1998-03-17 21:31:01# 122. lþ. 89.7 fundur 560. mál: #A eftirlit með fjármálastarfsemi# frv., 561. mál: #A sérákvæði laga um fjármálaeftirlit# frv., Forseti GÁ
[prenta uppsett í dálka] 89. fundur, 122. lþ.

[21:31]

Forseti (Guðni Ágústsson):

Já og það er enn fremur mjög mikilvægt að efh.- og viðskn. fái þessi mál til meðferðar fyrir morgundaginn. Forseti býst við því að atkvæðagreiðslur geti farið fram milli klukkan ellefu og hálftólf, kannski fyrr. Það fer eftir því hve margir tala í þeim málum sem eru á dagskránni.