Undirritun Kyoto-bókunar

Mánudaginn 11. maí 1998, kl. 15:17:08 (6426)

1998-05-11 15:17:08# 122. lþ. 124.1 fundur 368#B undirritun Kyoto-bókunar# (óundirbúin fsp.), Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 124. fundur, 122. lþ.

[15:17]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Forseti vill geta þess nú að þess hefur verið óskað að atkvæðagreiðslu um 2. dagskrármálið, þjóðlendur, verði frestað til morguns. Verður orðið við þeirri ósk og atkvæðagreiðslan um það mál fer þá fram kl. 13.30 á morgun.