Fjárlög 1998

Miðvikudaginn 08. október 1997, kl. 15:57:32 (168)

1997-10-08 15:57:32# 122. lþ. 5.1 fundur 1. mál: #A fjárlög 1998# frv., Forseti GÁ
[prenta uppsett í dálka] 5. fundur

[15:57]

Forseti (Guðni Ágústsson):

Vegna þess að það henti hv. þingmann að segja við annan hv. þingmann úti í sal ,,þú``, þá vill forseti vitna í 54. gr. þingskapa og ítreka hana rækilega en þar segir: ,,Ræðumaður skal jafnan víkja ræðu sinni til forseta eða fundarins en eigi ávarpa nokkurn einstakan þingmann. Kenna skal þingmann við kjördæmi hans eða nefna hann fullu nafni.`` (Fjmrh.: Kenna þessum ungu þingmönnum.)