Tilkynning um dagskrá

Þriðjudaginn 04. nóvember 1997, kl. 13:32:59 (898)

1997-11-04 13:32:59# 122. lþ. 18.92 fundur 73#B tilkynning um dagskrá#, Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 18. fundur

[13:32]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Að lokinni atkvæðagreiðslu um fimm fyrstu dagskrármálin fer fram umræða utan dagskrár um gjaldskrárbreytingar Pósts og síma hf. Málshefjandi er Ásta R. Jóhannsdóttir og samgrh. Halldór Blöndal verður til andsvara. Gert er ráð fyrir að umræðan standi í allt að eina og hálfa klukkustund. (Samgrh.: Það var Rannveig Guðmundsdóttir sem bað mig um ...) Nei, það er Ásta R. Jóhannesdóttir sem er málshefjandi.