Frumvarp til sveitarstjórnarlaga

Föstudaginn 05. desember 1997, kl. 10:53:21 (1723)

1997-12-05 10:53:21# 122. lþ. 36.93 fundur 114#B frumvarp til sveitarstjórnarlaga# (um fundarstjórn), Forseti ÓE
[prenta uppsett í dálka] 36. fundur

[10:53]

Forseti (Ólafur G. Einarsson):

Það verður enginn nefndarfundur haldinn meðan þingfundur stendur ef því er mótmælt. Það eru alveg ljósar reglur.

Forseti hefur hlýtt á þessi tilmæli og hyggst fresta fundi í 10 mínútur og biður þá sem hér hafa óskað eftir frestun og hæstv. ráðherra komi til fundar við sig inn í myndaherbergið.