Fjárlög 1998

Laugardaginn 13. desember 1997, kl. 15:20:33 (2165)

1997-12-13 15:20:33# 122. lþ. 42.1 fundur 1. mál: #A fjárlög 1998# frv. 150/1997, GE (grein fyrir atkvæði)
[prenta uppsett í dálka] 42. fundur

[15:20]

Gísli S. Einarsson:

Hávirðulegur forseti. Svo ég geri grein fyrir því sem er að gerast í þinginu tel ég rétt að leggja áherslu á að átakspunktarnir liggja í heilbrigðismálunum sem við ræðum nú. Þar er stríðið milli virðulegra þingmanna og ég vil árétta að átakspunktarnir eru þarna. Ég segi nei við tillögu um að skerða framlög til þessa vistheimilis um 25 millj. þó svo það sé fært á milli stofnana.