Húsaleigubætur

Föstudaginn 19. desember 1997, kl. 13:40:43 (2783)

1997-12-19 13:40:43# 122. lþ. 49.1 fundur 290. mál: #A húsaleigubætur# (heildarlög) frv. 138/1997, PHB (grein fyrir atkvæði)
[prenta uppsett í dálka] 49. fundur

[13:40]

Pétur H. Blöndal:

Herra forseti. Hér er lagt til að afnumin verði sú regla að fólk þurfi að láta þinglýsa húsaleigusamningum. Það hefur hvergi komið fram til hvers það er gert og ég er á móti því að láta fólk hlaupa bæinn á enda að óþörfu og borga þinglýsingarkostnað sem er þúsund krónur.