Dagskrá 122. þingi, 73. fundi, boðaður 1998-02-23 15:00, gert 27 12:17
[<-][->]

73. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 23. febr. 1998

kl. 3 síðdegis.

---------

 1. Mannréttindasáttmáli Evrópu, stjfrv., 466. mál, þskj. 799. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 2. Almannatryggingar, stjfrv., 459. mál, þskj. 789. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 3. Eignarhald og nýting á auðlindum í jörðu, stjfrv., 359. mál, þskj. 574. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 4. Eignarhald á auðlindum í jörðu, frv., 425. mál, þskj. 750. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 5. Virkjunarréttur vatnsfalla, frv., 426. mál, þskj. 751. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 6. Skipan opinberrar nefndar um auðlindagjald, þáltill., 465. mál, þskj. 798. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
 7. Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál.
 8. Stjórnarskipunarlög, frv., 152. mál, þskj. 152. --- 1. umr.
 9. Stjórn fiskveiða, frv., 189. mál, þskj. 191. --- 1. umr.
 10. Stjórn fiskveiða, frv., 236. mál, þskj. 269. --- 1. umr.
 11. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, frv., 252. mál, þskj. 297. --- 1. umr.
 12. Ráðstafanir í sjávarútvegsmálum, frv., 263. mál, þskj. 330. --- 1. umr.
 13. Áhrif veiðarfæra á vistkerfi hafsbotnsins, þáltill., 269. mál, þskj. 337. --- Fyrri umr.
 14. Rannsókn á áhrifum dragnótaveiða, þáltill., 308. mál, þskj. 383. --- Fyrri umr.
 15. Stjórn fiskveiða, frv., 487. mál, þskj. 830. --- 1. umr.