Dagskrá 122. þingi, 74. fundi, boðaður 1998-02-24 13:30, gert 24 20:1
[<-][->]

74. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 24. febr. 1998

kl. 1.30 miðdegis.

---------

 1. Stjórnarskipunarlög, frv., 152. mál, þskj. 152. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 2. Stjórn fiskveiða, frv., 189. mál, þskj. 191. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 3. Stjórn fiskveiða, frv., 236. mál, þskj. 269. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 4. Rannsóknir í þágu atvinnuveganna, frv., 252. mál, þskj. 297. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 5. Ráðstafanir í sjávarútvegsmálum, frv., 263. mál, þskj. 330. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 6. Áhrif veiðarfæra á vistkerfi hafsbotnsins, þáltill., 269. mál, þskj. 337. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
 7. Rannsókn á áhrifum dragnótaveiða, þáltill., 308. mál, þskj. 383. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
 8. Stjórn fiskveiða, frv., 487. mál, þskj. 830. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
 9. Hollustuhættir, stjfrv., 194. mál, þskj. 197, nál. 836 og 844, brtt. 837. --- 2. umr.
 10. Dánarvottorð, stjfrv., 464. mál, þskj. 795. --- 1. umr.
 11. Áfengis- og vímuvarnaráð, stjfrv., 479. mál, þskj. 814. --- 1. umr.
 12. Kosningar til sveitarstjórna, stjfrv., 225. mál, þskj. 257, nál. 827, brtt. 828 og 840. --- 2. umr.