Dagskrá 122. þingi, 134. fundi, boðaður 1998-05-27 10:30, gert 19 15:57
[<-][->]

134. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 27. maí 1998

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Meðferð, vinnsla og dreifing sjávarafurða, stjfrv., 544. mál, þskj. 929, nál. 1278, brtt. 1279. --- 2. umr.
  2. Stofnun hlutafélags um síldarútvegsnefnd, stjfrv., 558. mál, þskj. 947, nál. 1277. --- 2. umr.
  3. Stjórn fiskveiða og Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frv., 639. mál, þskj. 1095, nál. 1280. --- 2. umr.
  4. Umgengni um nytjastofna sjávar, þáltill., 27. mál, þskj. 27, nál. 1285. --- Síðari umr.
  5. Áhrif veiðarfæra á vistkerfi hafsbotnsins, þáltill., 269. mál, þskj. 337, nál. 1219. --- Síðari umr.
  6. Samstarf Íslands, Færeyja, Grænlands og Noregs í fiskveiðimálum, þáltill., 402. mál, þskj. 723, nál. 1379. --- Síðari umr.
  7. Atvinnuleysistryggingar, stjfrv., 654. mál, þskj. 1127, nál. 1366. --- 2. umr.
  8. Tryggingasjóður sjálfstætt starfandi einstaklinga, stjfrv., 655. mál, þskj. 1128, nál. 1365, brtt. 1404. --- 2. umr.
  9. Umboðsmaður jafnréttismála, frv., 82. mál, þskj. 82, nál. 1372. --- 2. umr.
  10. Rannsókn á atvinnuleysi kvenna, þáltill., 250. mál, þskj. 295, nál. 1373. --- Síðari umr.
  11. Reglur um ólaunuð leyfi starfsmanna ríkisins, þáltill., 251. mál, þskj. 296, nál. 1357. --- Síðari umr.
  12. Framkvæmdaáætlun til að ná fram jafnrétti kynjanna, stjtill., 376. mál, þskj. 649, nál. 1414, brtt. 1415. --- Síðari umr.
  13. Almannatryggingar, stjfrv., 348. mál, þskj. 1234, brtt. 1261 og 1381. --- 3. umr.
  14. Dánarvottorð ofl., stjfrv., 464. mál, þskj. 795, nál. 1241, brtt. 1242. --- 2. umr.
  15. Læknalög, stjfrv., 598. mál, þskj. 1011, nál. 1290. --- 2. umr.
  16. Stefnumótun í málefnum langsjúkra barna, þáltill., 38. mál, þskj. 38, nál. 1340. --- Síðari umr.
  17. Blóðbankaþjónusta við þjóðarvá, þáltill., 300. mál, þskj. 374, nál. 1341. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Ummæli viðskiptaráðherra á blaðamannafundi (athugasemdir um störf þingsins).
  3. Fyrirkomulag umræðu um störf þingsins (um fundarstjórn).