Fundargerð 122. þingi, 1. fundi, boðaður 1997-10-02 14:00, stóð 14:00:02 til 14:28:59 gert 6 8:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

ÞINGSETNINGARFUNDUR (frh.)

fimmtudaginn 2. okt.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um fjarvistarskráningu þingmanna.

[14:01]

Forseti gat þess að hætt yrði upplestri fjarvistarskrár í byrjun þingfundar en skráin muni liggja frammi á skrifstofunni.

[14:03]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um formennsku í þingflokki.

[14:03]

Forseti greindi frá því að borist hefði tilkynning um að Kristín Ástgeirsdóttir hafi verið kjörin formaður þingflokks Samtaka um kvennalista.


Kosning varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 68. gr.

Samkvæmt 3. mgr. 3. gr. þingskapa skyldi fara fram kosning sex varaforseta. Tillaga forseta var að kjósa að þessu sinni einungis fjóra varaforseta. Því leitaði forseti afbrigða frá þingsköpum um að kosning fimmta og sjötta varaforseta færi ekki fram að svo stöddu.

[14:03]


Kosning í fastanefndir skv. 13. gr. þingskapa.

Við kosningu nefndanna komu fram hverju sinni tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningin fór því fram án atkvæðagreiðslu og urðu nefndir svo skipaðar:

1. Allsherjarnefnd:

Sólveig Pétursdóttir (A),

Jóhanna Sigurðardóttir (B),

Jón Kristjánsson (A),

Árni R. Árnason (A),

Bryndís Hlöðversdóttir (B),

Hjálmar Jónsson (A),

Valgerður Sverrisdóttir (A),

Guðný Guðbjörnsdóttir (B),

Kristján Pálsson (A).

2. Efnahags- og viðskiptanefnd:

Vilhjálmur Egilsson (A),

Jón Baldvin Hannibalsson (B),

Valgerður Sverrisdóttir (A),

Sólveig Pétursdóttir (A),

Steingrímur J. Sigfússon (B),

Pétur H. Blöndal (A),

Gunnlaugur M. Sigmundsson (A),

Ágúst Einarsson (B),

Einar Oddur Kristjánsson (A).

3. Félagsmálanefnd:

Einar K. Guðfinnsson (A),

Rannveig Guðmundsdóttir (B),

Siv Friðleifsdóttir (A),

Kristján Pálsson (A),

Ögmundur Jónasson (B),

Pétur H. Blöndal (A),

Magnús Stefánsson (A),

Kristín Ástgeirsdóttir (B),

Arnbjörg Sveinsdóttir (A).

4. Fjárlaganefnd:

Sturla Böðvarsson (A),

Gísli S. Einarsson (B),

Jón Kristjánsson (A),

Árni Johnsen (A),

Kristinn H. Gunnarsson (B),

Árni M. Mathiesen (A),

Ísólfur Gylfi Pálmason (A),

Sigríður Jóhannesdóttir (B),

Hjálmar Jónsson (A),

Kristín Halldórsdóttir (B),

Arnbjörg Sveinsdóttir (A).

5. Heilbrigðis- og trygginganefnd:

Lára Margrét Ragnarsdóttir (A),

Össur Skarphéðinsson (B),

Siv Friðleifsdóttir (A),

Guðmundur Hallvarðsson (A),

Margrét Frímannsdóttir (B),

Sólveig Pétursdóttir (A),

Guðni Ágústsson (A),

Ásta R. Jóhannesdóttir (B),

Sigríður A. Þórðardóttir (A).

6. Iðnaðarnefnd:

Guðjón Guðmundsson (A),

Sighvatur Björgvinsson (B),

Stefán Guðmundsson (A),

Sigríður A. Þórðardóttir (A),

Svavar Gestsson (B),

Pétur H. Blöndal (A),

Hjálmar Árnason (A),

Jóhanna Sigurðardóttir (B),

Árni R. Árnason (A).

7. Landbúnaðarnefnd:

Egill Jónsson (A),

Lúðvík Bergvinsson (B),

Guðni Ágústsson (A),

Árni M. Mathiesen (A),

Sigríður Jóhannesdóttir (B),

Hjálmar Jónsson (A),

Magnús Stefánsson (A),

Ágúst Einarsson (B),

Guðjón Guðmundsson (A).

8. Menntamálanefnd:

Sigríður A. Þórðardóttir (A),

Svanfríður Jónasdóttir (B),

Hjálmar Árnason (A),

Tómas Ingi Olrich (A),

Sigríður Jóhannesdóttir (B),

Arnbjörg Sveinsdóttir (A),

Ólafur Örn Haraldsson (A),

Guðný Guðbjörnsdóttir (B),

Árni Johnsen (A).

9. Samgöngunefnd:

Einar K. Guðfinnsson (A),

Guðmundur Árni Stefánsson (B),

Stefán Guðmundsson (A),

Egill Jónsson (A),

Ragnar Arnalds (B),

Árni Johnsen (A),

Magnús Stefánsson (A),

Ásta R. Jóhannesdóttir (B),

Kristján Pálsson (A).

10. Sjávarútvegsnefnd:

Árni R. Árnason (A),

Sighvatur Björgvinsson (B),

Stefán Guðmundsson (A),

Einar Oddur Kristjánsson (A),

Steingrímur J. Sigfússon (B),

Guðmundur Hallvarðsson (A),

Hjálmar Árnason (A),

Lúðvík Bergvinsson (B),

Vilhjálmur Egilsson (A).

11. Umhverfisnefnd:

Tómas Ingi Olrich (A),

Gísli S. Einarsson (B),

Ólafur Örn Haraldsson (A),

Árni M. Mathiesen (A),

Hjörleifur Guttormsson (B),

Lára Margrét Ragnarsdóttir (A),

Ísólfur Gylfi Pálmason (A),

Kristín Halldórsdóttir (B),

Kristján Pálsson (A).

12. Utanríkismálanefnd:

Aðalmenn:

Geir H. Haarde (A),

Össur Skarphéðinsson (B),

Siv Friðleifsdóttir (A),

Lára Margrét Ragnarsdóttir (A),

Margrét Frímannsdóttir (B),

Árni R. Árnason (A),

Gunnlaugur M. Sigmundsson (A),

Kristín Ástgeirsdóttir (B),

Tómas Ingi Olrich (A).

Varamenn:

Árni M. Mathiesen (A),

Svanfríður Jónasdóttir (B),

Hjálmar Árnason (A),

Vilhjálmur Egilsson (A),

Svavar Gestsson (B),

Sólveig Pétursdóttir (A),

Ólafur Örn Haraldsson (A),

Guðný Guðbjörnsdóttir (B),

Hjálmar Jónsson (A).

[14:06]


Sætaskipun.

Sætaúthlutun fór á þessa leið:

  1. sæti hlaut Kristín Halldórsdóttir.
  2. sæti hlaut Pétur H. Blöndal.
  3. sæti hlaut Hjálmar Jónsson.
  4. sæti hlaut Sólveig Pétursdóttir.
  5. sæti hlaut Magnús Stefánsson.
  6. sæti hlaut Jóhanna Sigurðardóttir.
  7. sæti hlaut Árni R. Árnason.
  8. sæti hlaut Stefán Guðmundsson.
  9. sæti hlaut Sigríður A. Þórðardóttir.
  10. sæti hlaut Vilhjálmur Egilsson.
  11. sæti hlaut Kristín Ástgeirsdóttir.
  12. sæti hlaut Guðmundur Árni Stefánsson.
  13. sæti hlaut Ögmundur Jónasson.
  14. sæti hlaut Margrét Frímannsdóttir.
  15. sæti hlaut Sturla Böðvarsson.
  16. sæti hlaut Ragnar Arnalds.
  17. sæti hlaut Kristinn H. Gunnarsson.
  18. sæti hlaut Sigríður Jóhannesdóttir.
  19. sæti hlaut Arnbjörg Sveinsdóttir.
  20. sæti hlaut Svanfríður Jónasdóttir.
  21. sæti hlaut Árni M. Mathiesen.
  22. sæti hlaut Árni Johnsen.
  23. sæti hlaut Gísli S. Einarsson.
  24. sæti hlaut Einar Oddur Kristjánsson.
  25. sæti hlaut Ísólfur Gylfi Pálmason.
  26. sæti hlaut Ásta R. Jóhannesdóttir.
  27. sæti hlaut Einar K. Guðfinnsson.
  28. sæti hlaut Guðjón Guðmundsson.
  29. sæti hlaut Guðni Ágústsson.
  30. sæti hlaut Össur Skarphéðinsson.
  31. sæti hlaut Jón Baldvin Hannibalsson.
  32. sæti hlaut Ágúst Einarsson.
  33. sæti hlaut Steingrímur J. Sigfússon.
  34. sæti hlaut Siv Friðleifsdóttir.
  35. sæti hlaut Guðmundur Hallvarðsson.
  36. sæti hlaut Rannveig Guðmundsdóttir.
  37. sæti hlaut Hjörleifur Guttormsson.
  38. sæti hlaut Kristján Pálsson.
  39. sæti hlaut Valgerður Sverrisdóttir.
  40. sæti hlaut Geir H. Haarde.
  41. sæti hlaut Svavar Gestsson.
  42. sæti hlaut Hjálmar Árnason.
  43. sæti hlaut Bryndís Hlöðversdóttir.
  44. sæti hlaut Guðný Guðbjörnsdóttir.
  45. sæti hlaut Gunnlaugur M. Sigmundsson.
  46. sæti hlaut Jón Kristjánsson.
  47. sæti hlaut Ólafur Örn Haraldsson.
  48. sæti hlaut Sighvatur Björgvinsson.
  49. sæti hlaut Egill Jónsson.
  50. sæti hlaut Lúðvík Bergvinsson.
  51. sæti hlaut Tómas Ingi Olrich.
  52. sæti hlaut Lára Margrét Ragnarsdóttir.

Fundi slitið kl. 14:28.

---------------