Fundargerð 122. þingi, 2. fundi, boðaður 1997-10-02 20:30, stóð 20:29:47 til 22:57:45 gert 2 23:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

2. FUNDUR

fimmtudaginn 2. okt.,

kl. 8.30 síðdegis.

Dagskrá:


Stefnuræða forsætisráðherra (útvarpsumræður).

Ræðumenn fyrir Sjálfstfl. voru Davíð Oddsson forsrh. í fyrstu umferð, Geir H. Haarde, 4. þm. Reykv., í annarri og forsrh. Davíð Oddsson á ný í þriðju umferð.

Ræðumenn jafnaðarmanna voru í fyrstu umferð Sighvatur Björgvinsson, 4. þm. Vestf., Rannveig Guðmundsdóttir, 5. þm. Reykn., í annarri og Sighvatur Björgvinsson, 4. þm. Vestf., á ný í þriðju umferð.

Ræðumenn Alþb. og óháðra voru í fyrstu umferð Margrét Frímannsdóttir, 5. þm. Suðurl., í annarri Steingrímur J. Sigfússon, 4. þm. Norðurl. e,. og í þriðju umferð Svavar Gestsson, 8. þm. Reykv.

Fyrir Framsfl. töluðu Guðmundur Bjarnason landbrh. í fyrstu umferð, í annarri Finnur Ingólfsson iðnrh. og viðskrh. og í þriðju umferð Valgerður Sverrisdóttir, 3. þm. Norðurl. e.

Fyrir Samtök um kvennalista töluðu í fyrstu umferð Kristín Halldórsdóttir, 12. þm. Reykn., í annarri umferð Kristín Ástgeirsdóttir, 14. þm. Reykv., og Guðný Guðbjörnsdóttir, 19. þm. Reykv., í þriðju umferð.

[20:31]

Fundi slitið kl. 22:57.

---------------