Fundargerð 122. þingi, 5. fundi, boðaður 1997-10-08 13:30, stóð 13:30:12 til 22:27:34 gert 9 8:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

5. FUNDUR

miðvikudaginn 8. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.

[13:32]

Forseti kynnti kjör embættismanna í eftirfarandi nefndir:

Samgn.: Einar K. Guðfinnsson formaður og Magnús Stefánsson varaformaður.

Landbn.: Guðni Ágústsson formaður og Egill Jónsson varaformaður.


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að síðar á fundinum færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Reykn.


Fjárlög 1998, frh. 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[13:32]

Umræðu frestað.


Umræður utan dagskrár.

Útboð og verksamningur um veitingasölu í Leifsstöð.

[15:59]

Málshefjandi var Guðmundur Árni Stefánsson.

[Fundarhlé. --- 16:39]

[18:03]

Útbýting þingskjala:


Fjárlög 1998, frh. 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[18:04]

[19:42]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 22:27.

---------------