Fundargerð 122. þingi, 6. fundi, boðaður 1997-10-09 10:30, stóð 10:30:14 til 16:31:29 gert 9 16:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

fimmtudaginn 9. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:31]

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðsla um fyrsta dagskrármálið færi fram um kl. hálftólf. Áður en gengið yrði til dagskrár færu fram tvær utandagskrárumræður, hin fyrri að beiðni hv. 8. þm. Reykv. og hin síðari að beiðni hv. 6. þm. Suðurl.


Umræður utan dagskrár.

Málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna.

[10:31]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra í utandagskrárumræðu.

[10:59]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.


Umræður utan dagskrár.

Hlutafjárvæðing ríkisbanka og fjárfestingarlánasjóða.

[11:00]

Málshefjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra í utandagskrárumræðu.

[11:30]

Málshefjandi var Ágúst Einarsson.


Fjárlög 1998, frh. 1. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1.

[11:35]


Veiðileyfagjald, fyrri umr.

Þáltill. ÁE o.fl., 5. mál. --- Þskj. 5.

[11:36]

[11:56]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:52]

[13:31]

[14:12]

Útbýting þingskjala:

[14:51]

Útbýting þingskjala:

[16:12]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--11. mál.

Fundi slitið kl. 16:31.

---------------