Fundargerð 122. þingi, 7. fundi, boðaður 1997-10-13 15:00, stóð 15:00:01 til 18:59:37 gert 14 8:52
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

7. FUNDUR

mánudaginn 13. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um kosningu embættismanna fastanefnda.

[15:01]

Forseti kynnti kjör embættismanna í utanrmn.: Geir H. Haarde formaður og Össur Skarphéðinsson varaformaður.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Fyrirhuguð ferð utanríkisráðherra til Indónesíu og annarra Asíulanda.

[15:01]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Íþróttahús við MH.

[15:11]

Spyrjandi var Kristín Ástgeirsdóttir.


Lögheimilisbreytingar sjómanna.

[15:13]

Spyrjandi var Svanfríður Jónasdóttir.


Skýrsla OECD um framlög til menntamála og yfirvofandi kennaraverkfall.

[15:18]

Spyrjandi var Guðný Guðbjörnsdóttir.


Reykjavíkurflugvöllur.

[15:25]

Spyrjandi var Guðmundur Hallvarðsson.


Endurskoðun vegáætlunar.

[15:30]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Veiðileyfagjald, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁE o.fl., 5. mál. --- Þskj. 5.

[15:34]


Rannsókn á störfum fíkniefnadeildar lögreglunnar.

Beiðni LB o.fl. um skýrslu, 92. mál. --- Þskj. 92.

[15:35]


Fjarkennsla, fyrri umr.

Þáltill. SvanJ o.fl., 9. mál. --- Þskj. 9.

[15:36]

[16:53]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bætt siðferði í opinberum rekstri, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 11. mál. --- Þskj. 11.

[17:10]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landafundir Íslendinga, fyrri umr.

Þáltill. SvG, 12. mál. --- Þskj. 12.

[17:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Öryggismiðstöð barna, fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 37. mál. --- Þskj. 37.

[18:20]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. PHB og VE, 18. mál (eignarskattur). --- Þskj. 18.

[18:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Félagsleg aðstoð, frh. 1. umr.

Frv. ÁRJ og MF, 23. mál (umönnunargreiðslur). --- Þskj. 23.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7., 8., 11. og 13. mál.

Fundi slitið kl. 18:59.

---------------