Fundargerð 122. þingi, 11. fundi, boðaður 1997-10-16 10:30, stóð 10:30:33 til 18:38:37 gert 17 9:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

11. FUNDUR

fimmtudaginn 16. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Umræður utan dagskrár.

Stefnan í heilbrigðismálum.

[10:31]

Málshefjandi var Margrét Frímannsdóttir.


Ríkisábyrgðir, 1. umr.

Stjfrv., 99. mál (heildarlög). --- Þskj. 99.

[12:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Stjfrv., 98. mál (sala til útlendinga). --- Þskj. 98.

[12:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisreikningur 1996, 1. umr.

Stjfrv., 97. mál. --- Þskj. 97.

[12:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[13:03]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:04]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Frv. SJS o.fl., 3. mál (tekjutenging bótaliða). --- Þskj. 3.

[13:36]


Ríkisábyrgðir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 99. mál (heildarlög). --- Þskj. 99.

[13:41]


Virðisaukaskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 98. mál (sala til útlendinga). --- Þskj. 98.

[13:42]


Ríkisreikningur 1996, frh. 1. umr.

Stjfrv., 97. mál. --- Þskj. 97.

[13:42]


Starfsskýrsla Ríkisendurskoðunar 1996.

[13:43]

[15:06]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


Atvinnusjóður kvenna, fyrri umr.

Þáltill. DH og ArnbS, 72. mál. --- Þskj. 72.

[15:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Efling atvinnu- og þjónustusvæða á landsbyggðinni, fyrri umr.

Þáltill. HjálmJ o.fl., 16. mál. --- Þskj. 16.

[16:25]

[16:38]

Útbýting þingskjala:

[18:08]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umgengni um nytjastofna sjávar, fyrri umr.

Þáltill. PHB og ÁRÁ, 27. mál. --- Þskj. 27.

[18:28]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7. og 9. mál.

Fundi slitið kl. 18:38.

---------------