Fundargerð 122. þingi, 18. fundi, boðaður 1997-11-04 13:30, stóð 13:30:07 til 17:39:57 gert 5 8:39
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

18. FUNDUR

þriðjudaginn 4. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:31]

Forseti las bréf þess efnis að Guðmundur Lárusson tæki sæti Margrétar Frímannsdóttur, 5. þm. Suðurl.


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum um fyrstu fimm dagskrármálin færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 18. þm. Reykv.


Athugasemdir um störf þingsins.

Utandagskrárumræða um gjaldskrárbreytingar Pósts og síma.

[13:33]

Málshefjandi var samgrh., Halldór Blöndal.


Vopnalög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 175. mál. --- Þskj. 175.

[13:35]


Dómstólar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 176. mál. --- Þskj. 176.

[13:35]


Söfnunarkassar, frh. 1. umr.

Frv. GHelg o.fl., 156. mál (brottfall laga). --- Þskj. 156.

[13:36]


Happdrætti Háskóla Íslands, frh. 1. umr.

Frv. GHelg o.fl., 174. mál (happdrættisvélar). --- Þskj. 174.

[13:36]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 209. mál (hámark aflahlutdeildar). --- Þskj. 222.

[13:37]

[13:37]

Útbýting þingskjala:


Umræður utan dagskrár.

Gjaldskrárbreytingar Pósts og síma hf.

[13:38]

Málshefjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Loftferðir, 1. umr.

Stjfrv., 201. mál (heildarlög). --- Þskj. 210.

[15:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Flugmálaáætlun 1998--2001, fyrri umr.

Stjtill., 207. mál. --- Þskj. 217.

[15:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samræmd samgönguáætlun, fyrri umr.

Þáltill. MS o.fl., 179. mál. --- Þskj. 179.

[16:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vegagerð í afskekktum landshlutum, fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 60. mál. --- Þskj. 60.

[16:57]

[17:12]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stimpilgjald, 1. umr.

Frv. GHall o.fl., 163. mál (kaupskip). --- Þskj. 163.

[17:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 17:39.

---------------