Fundargerð 122. þingi, 19. fundi, boðaður 1997-11-05 13:30, stóð 13:30:12 til 15:59:01 gert 6 8:24
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

19. FUNDUR

miðvikudaginn 5. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Forseti tilkynnti að um kl. hálffjögur færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 8. þm. Reykv.


Athugasemdir um störf þingsins.

Nafn þingmanns.

[13:33]

Málshefjandi var samgönguráðherra, Halldór Blöndal.


Athugasemdir um störf þingsins.

Upplýsingar um launakjör opinberra starfsmanna.

[13:34]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Kjör stjórnenda Pósts og síma hf.

Fsp. ÖJ, 49. mál. --- Þskj. 49.

[13:35]

Umræðu lokið.


Framkvæmd EES-reglugerðar um félagslegt öryggi.

Fsp. GHall, 161. mál. --- Þskj. 161.

[13:53]

Umræðu lokið.


Jafnréttisráðstefna í Lettlandi.

Fsp. GGuðbj, 107. mál. --- Þskj. 107.

[14:02]

Umræðu lokið.


Starfsmat.

Fsp. SvanJ, 190. mál. --- Þskj. 192.

[14:14]

Umræðu lokið.

[14:29]

Útbýting þingskjals:


Dreifikerfi Ríkisútvarpsins.

Fsp. JónK, 183. mál. --- Þskj. 183.

[14:29]

Umræðu lokið.

[14:47]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Utandagskrárumræða um málefni Sjómannaskólans.

[14:47]

Málshefjandi var Kristján Pálsson.


Húsnæðismál Sjómannaskólans.

Fsp. SJS og GHelg, 203. mál. --- Þskj. 212.

[14:55]

Umræðu lokið.


Markaðshlutdeild fyrirtækja.

Fsp. TIO, 213. mál (útflutningur sjávarafurða). --- Þskj. 226.

[15:18]

Umræðu lokið.


Markaðshlutdeild fyrirtækja.

Fsp. TIO, 214. mál (sjávarútvegs- og fiskvinnslufyrirtæki). --- Þskj. 227.

[15:26]

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Stefnan í málefnum Ríkisútvarpsins.

[15:35]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 15:59.

---------------