Fundargerð 122. þingi, 20. fundi, boðaður 1997-11-05 23:59, stóð 15:59:44 til 16:04:28 gert 5 16:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

miðvikudaginn 5. nóv.,

að loknum 19. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Loftferðir, frh. 1. umr.

Stjfrv., 201. mál (heildarlög). --- Þskj. 210.

[15:59]


Flugmálaáætlun 1998--2001, frh. fyrri umr.

Stjtill., 207. mál. --- Þskj. 217.

[16:01]


Samræmd samgönguáætlun, frh. fyrri umr.

Þáltill. MS o.fl., 179. mál. --- Þskj. 179.

[16:02]


Vegagerð í afskekktum landshlutum, frh. fyrri umr.

Þáltill. SJS o.fl., 60. mál. --- Þskj. 60.

[16:02]


Stimpilgjald, frh. 1. umr.

Frv. GHall o.fl., 163. mál (kaupskip). --- Þskj. 163.

[16:03]

Fundi slitið kl. 16:04.

---------------