Fundargerð 122. þingi, 22. fundi, boðaður 1997-11-11 13:30, stóð 13:30:13 til 18:21:17 gert 12 8:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

22. FUNDUR

þriðjudaginn 11. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:30]

Forseti las bréf þess efnis að Ásta B. Þorsteinsdóttir tæki sæti Jóns Baldvins Hannibalssonar, 9. þm. Reykv.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Þingvallaurriðinn, fyrri umr.

Þáltill. ÖS o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17.

[13:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukin hlutdeild almennings í atvinnurekstri, fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 35. mál. --- Þskj. 35.

[13:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stefnumótun í málefnum langsjúkra barna, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 38. mál. --- Þskj. 38.

[14:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Orka fallvatna, 1. umr.

Frv. HG o.fl., 50. mál. --- Þskj. 50.

og

Jarðhitaréttindi, 1. umr.

Frv. HG o.fl., 56. mál. --- Þskj. 56.

[14:41]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Áætlanir sveitarfélaga um sjálfbæra þróun, fyrri umr.

Þáltill. HG, 53. mál. --- Þskj. 53.

[14:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífsiðfræðiráð, fyrri umr.

Þáltill. HG, 54. mál. --- Þskj. 54.

[14:53]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úttekt á hávaða- og hljóðmengun, fyrri umr.

Þáltill. HG o.fl., 74. mál. --- Þskj. 74.

[14:59]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 69. mál (rannsóknarvald þingnefnda). --- Þskj. 69.

[15:03]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. KHG, 77. mál (sala aflaheimildar). --- Þskj. 77.

[15:22]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umboðsmaður jafnréttismála, 1. umr.

Frv. HG o.fl., 82. mál. --- Þskj. 82.

[15:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 84. mál (sameining sveitarfélaga). --- Þskj. 84.

[15:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 85. mál (tannviðgerðir). --- Þskj. 85.

[16:23]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tilraunaveiðar á ref og mink, fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 95. mál. --- Þskj. 95.

[16:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukatekjur ríkissjóðs, fyrri umr.

Þáltill. EKG o.fl., 100. mál (endurskoðun laga). --- Þskj. 100.

[17:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:07]

Útbýting þingskjals:


Þingsköp Alþingis, 1. umr.

Frv. KH o.fl., 101. mál (mat á stöðu kynjanna). --- Þskj. 101.

[17:07]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir til að mæta mismunandi þörfum drengja og stúlkna í grunnskólum, fyrri umr.

Þáltill. SvanJ o.fl., 109. mál. --- Þskj. 109.

[17:50]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úrbætur á Norðausturvegi frá Húsavík til Þórshafnar, fyrri umr.

Þáltill. IS, 241. mál. --- Þskj. 280.

[18:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 18:21.

---------------