Fundargerð 122. þingi, 26. fundi, boðaður 1997-11-17 15:00, stóð 15:00:00 til 19:55:12 gert 18 8:30
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

26. FUNDUR

mánudaginn 17. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Kjör lífeyrisþega.

[15:03]

Spyrjandi var Jóhanna Sigurðardóttir.


Hjúkrunarrými fyrir aldraða í Reykjavík.

[15:09]

Spyrjandi var Svavar Gestsson.


Íslensk erfðagreining og Gagnalind hf.

[15:16]

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Nefnd um smíði nýs varðskips.

[15:22]

Spyrjandi var Guðmundur Hallvarðsson.


Veiðiheimildir smábáta og hrognkelsaveiðar.

[15:23]

Spyrjandi var Gísli S. Einarsson.


Ritakaupasjóður háskólans.

[15:28]

Spyrjandi var Sigríður Jóhannesdóttir.


Val nemenda í framhaldsskóla.

[15:34]

Spyrjandi var Svanfríður Jónasdóttir.

[15:41]

Útbýting þingskjals:


Staða eldri borgara hérlendis og erlendis.

Beiðni ÁE o.fl. um skýrslu, 255. mál. --- Þskj. 312.

[15:42]


Launaþróun hjá ríkinu.

Beiðni KÁ o.fl. um skýrslu, 257. mál. --- Þskj. 314.

[15:44]


Sveitarstjórnarlög, frh. 1. umr.

Frv. HG, 26. mál (heiti sveitarfélaga). --- Þskj. 26.

[15:44]


Staðsetning nýrra ríkisfyrirtækja, frh. fyrri umr.

Þáltill. EKG og TIO, 206. mál. --- Þskj. 215.

[15:45]


Bjargráðasjóður, 1. umr.

Stjfrv., 185. mál. --- Þskj. 185.

[15:45]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningar til sveitarstjórna, 1. umr.

Stjfrv., 225. mál (heildarlög). --- Þskj. 257.

[15:48]

[15:54]


Bjargráðasjóður, frh. 1. umr.

Stjfrv., 185. mál. --- Þskj. 185.

[15:57]


Loftslagsbreytingar.

Skýrsla umhvrh., 180. mál. --- Þskj. 180.

[15:57]

[16:41]

Útbýting þingskjala:

[18:02]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 9.--11. mál.

Fundi slitið kl. 19:55.

---------------