Fundargerð 122. þingi, 32. fundi, boðaður 1997-12-02 13:30, stóð 13:29:25 til 17:52:23 gert 3 10:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

32. FUNDUR

þriðjudaginn 2. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Minning Björgvins Jónssonar.

[13:33]

Forseti minntist Björgvins Jónssonar, fyrrverandi alþingismanns, sem lést 23. nóvember sl.


Tilkynning um formennsku í þingflokki.

[13:36]

Forseti greindi frá því að borist hefði tilkynning um að Guðný Guðbjörnsdóttir hafi tekið við formennsku í þingflokki Samtaka um kvennalista.

[13:37]

Útbýting þingskjala:


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Tenging bóta almannatrygginga við laun.

[13:38]

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Kostnaður við löggæslu.

[13:48]

Spyrjandi var Ísólfur Gylfi Pálmason.


Framkvæmd laga um réttindi sjúklinga.

[13:53]

Spyrjandi var Ásta R. Jóhannesdóttir.


Sala á Pósti og síma hf.

[14:02]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Stjfrv., 292. mál (fyrra stjfrv.). --- Þskj. 364.

[14:11]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 275. mál (endurnýjunarreglur fiskiskipa). --- Þskj. 345.

[14:13]

[14:22]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, 1. umr.

Stjfrv., 302. mál (úrelding krókabáta). --- Þskj. 376.

og

Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 303. mál (veiðiheimildir krókabáta). --- Þskj. 377.

[14:57]

[15:35]

Útbýting þingskjala:

[16:13]

Útbýting þingskjala:

[16:23]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 16:30]

[17:02]

Útbýting þingskjala:


Skipting afnotaréttar nytjastofna á Íslandsmiðum, fyrri umr.

Þáltill. PHB, 254. mál. --- Þskj. 299.

[17:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 7. og 9. mál.

Fundi slitið kl. 17:52.

---------------