Fundargerð 122. þingi, 34. fundi, boðaður 1997-12-03 23:59, stóð 15:06:50 til 18:31:57 gert 3 18:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

34. FUNDUR

miðvikudaginn 3. des.,

að loknum 33. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 292. mál (fyrra stjfrv.). --- Þskj. 364.

[15:08]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 275. mál (endurnýjunarreglur fiskiskipa). --- Þskj. 345.

[15:11]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 303. mál (veiðiheimildir krókabáta). --- Þskj. 377.

[15:12]


Þróunarsjóður sjávarútvegsins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 302. mál (úrelding krókabáta). --- Þskj. 376.

[15:12]


Skipting afnotaréttar nytjastofna á Íslandsmiðum, frh. fyrri umr.

Þáltill. PHB, 254. mál. --- Þskj. 299.

[15:14]

[Fundarhlé. --- 15:15]

[18:30]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:31.

---------------