Fundargerð 122. þingi, 36. fundi, boðaður 1997-12-05 10:30, stóð 10:30:49 til 18:51:43 gert 8 9:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

36. FUNDUR

föstudaginn 5. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:31]

Forseti las bréf þess efnis að Vigdís Hauksdóttir tæki sæti Ólafs Arnar Haraldssonar, 11. þm. Reykv.

[10:31]

Útbýting þingskjals:


Íslenskur ríkisborgararéttur, 1. umr.

Stjfrv., 311. mál (afgreiðsla umsókna o.fl.). --- Þskj. 391.

[10:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[10:40]

Útbýting þingskjals:


Sóknargjöld, kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, 1. umr.

Stjfrv., 312. mál (millifærsla gjalda). --- Þskj. 392.

[10:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Um fundarstjórn.

Frumvarp til sveitarstjórnarlaga.

[10:43]

Málshefjandi var Sighvatur Björgvinsson.

[Fundarhlé. --- 10:54]


Sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Stjfrv., 288. mál (heildarlög). --- Þskj. 359.

[11:05]

[Fundarhlé. --- 11:23]

[11:47]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:03]


Sameining Kjalarneshrepps og Reykjavíkurborgar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 287. mál. --- Þskj. 358.

[13:33]


Húsaleigubætur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 290. mál (heildarlög). --- Þskj. 362.

[13:34]


Lögskráning sjómanna, frh. 1. umr.

Stjfrv., 289. mál (öryggisfræðsla). --- Þskj. 361.

[13:34]


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 98. mál (sala til útlendinga). --- Þskj. 98, nál. 393, brtt. 394.

[13:35]


Hlutafélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 147. mál (EES-reglur). --- Þskj. 147, nál. 395.

[13:37]


Einkahlutafélög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 148. mál (EES-reglur). --- Þskj. 148, nál. 396.

[13:40]


Landafundir Íslendinga, frh. síðari umr.

Þáltill. SvG, 12. mál. --- Þskj. 12, nál. 412.

[13:41]


Spilliefnagjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 331. mál (hámark gjalds o.fl.). --- Þskj. 417.

[13:42]


Skipulags- og byggingarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 332. mál (byggingarnefndir, gjaldtaka o.fl.). --- Þskj. 418.

[13:42]


Búnaðargjald, frh. 1. umr.

Stjfrv., 333. mál (innheimta). --- Þskj. 419.

[13:43]


Íslenskur ríkisborgararéttur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 311. mál (afgreiðsla umsókna o.fl.). --- Þskj. 391.

[13:44]


Sóknargjöld, kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, frh. 1. umr.

Stjfrv., 312. mál (millifærsla gjalda). --- Þskj. 392.

[13:44]


Sveitarstjórnarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 288. mál (heildarlög). --- Þskj. 359.

[13:45]

[16:43]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 14.--20. mál.

Fundi slitið kl. 18:51.

---------------