Fundargerð 122. þingi, 37. fundi, boðaður 1997-12-08 15:00, stóð 15:03:46 til 18:59:56 gert 8 19:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

37. FUNDUR

mánudaginn 8. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Stjfrv., 98. mál (sala til útlendinga). --- Þskj. 425.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Hlutafélög, 3. umr.

Stjfrv., 147. mál (EES-reglur). --- Þskj. 426.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Einkahlutafélög, 3. umr.

Stjfrv., 148. mál (EES-reglur). --- Þskj. 148.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukatekjur ríkissjóðs, 1. umr.

Stjfrv., 304. mál (dómsmálagjöld o.fl.). --- Þskj. 378.

[15:05]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður bænda, 1. umr.

Stjfrv., 327. mál (iðgjaldastofn og innheimta). --- Þskj. 413.

[16:01]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Stjfrv., 328. mál (lífeyrisiðgjöld o.fl.). --- Þskj. 414.

[16:08]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sveitarstjórnarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 288. mál (heildarlög). --- Þskj. 359.

[17:26]


Virðisaukaskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 98. mál (sala til útlendinga). --- Þskj. 425.

[17:28]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 437).


Hlutafélög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 147. mál (EES-reglur). --- Þskj. 426.

[17:28]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 438).


Einkahlutafélög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 148. mál (EES-reglur). --- Þskj. 148.

[17:29]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 439).


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 1. umr.

Stjfrv., 304. mál (dómsmálagjöld o.fl.). --- Þskj. 378.

[17:30]


Lífeyrissjóður bænda, frh. 1. umr.

Stjfrv., 327. mál (iðgjaldastofn og innheimta). --- Þskj. 413.

[17:30]


Tekjuskattur og eignarskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 328. mál (lífeyrisiðgjöld o.fl.). --- Þskj. 414.

[17:31]


Vörugjald af ökutækjum, 1. umr.

Stjfrv., 329. mál (dráttarbifreiðar, mengunarlaus ökutæki). --- Þskj. 415.

[17:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 330. mál (uppgjör á skuldbindingum, iðgjöld til B-deildar). --- Þskj. 416.

[18:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:45]

Útbýting þingskjala:


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 339. mál (skilgreining togveiðisvæða). --- Þskj. 428.

[18:46]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttur til veiða og vinnslu afla í fiskveiðilandhelgi Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 340. mál (heildarlög). --- Þskj. 429.

[18:48]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 341. mál (ábyrgðar- og slysatryggingar, síðara frv.). --- Þskj. 430.

[18:56]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 13. mál.

Fundi slitið kl. 18:59.

---------------