Fundargerð 122. þingi, 38. fundi, boðaður 1997-12-09 13:30, stóð 13:30:00 til 00:09:09 gert 10 0:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

38. FUNDUR

þriðjudaginn 9. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Fyrirhuguð frestun skattalækkunar.

[13:33]

Málshefjandi var Ágúst Einarsson.


Vörugjald af ökutækjum, frh. 1. umr.

Stjfrv., 329. mál (dráttarbifreiðar, mengunarlaus ökutæki). --- Þskj. 415.

[13:50]


Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 330. mál (uppgjör á skuldbindingum, iðgjöld til B-deildar). --- Þskj. 416.

[13:50]


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 339. mál (skilgreining togveiðisvæða). --- Þskj. 428.

[13:51]


Réttur til veiða og vinnslu afla í fiskveiðilandhelgi Íslands, frh. 1. umr.

Stjfrv., 340. mál (heildarlög). --- Þskj. 429.

[13:52]


Umferðarlög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 341. mál (ábyrgðar- og slysatryggingar, síðara frv.). --- Þskj. 430.

[13:52]


Afbrigði um dagskrármál.

[13:53]


Ráðstafanir í ríkisfjármálum 1998, 1. umr.

Stjfrv., 323. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 407.

[13:54]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 1997, 2. umr.

Stjfrv., 55. mál (innan fjárhagsárs). --- Þskj. 55, nál. 435 og 441, brtt. 436 og 442.

[17:50]

[Fundarhlé. --- 19:20]

[20:31]

Útbýting þingskjala:

[20:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 00:09.

---------------