Fundargerð 122. þingi, 42. fundi, boðaður 1997-12-13 10:30, stóð 10:30:01 til 18:43:14 gert 15 14:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

42. FUNDUR

laugardaginn 13. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjals:


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Stjfrv., 292. mál (fyrra stjfrv.). --- Þskj. 364, nál. 479, brtt. 480.

[10:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fangelsi og fangavist, 2. umr.

Stjfrv., 291. mál (heilbrigðisþjónusta, vistun gæsluvarðhaldsfanga og samfélagsþjónusta). --- Þskj. 363, nál. 473.

[10:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sóknargjöld, kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, 2. umr.

Stjfrv., 312. mál (millifærsla gjalda). --- Þskj. 392, nál. 472.

[10:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lögskráning sjómanna, 2. umr.

Stjfrv., 289. mál (öryggisfræðsla). --- Þskj. 361, nál. 470, brtt. 471.

[11:12]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bjargráðasjóður, 2. umr.

Stjfrv., 185. mál. --- Þskj. 185, nál. 456.

[11:15]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 339. mál (skilgreining togveiðisvæða). --- Þskj. 428, nál. 459.

[11:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[11:21]

Útbýting þingskjals:


Spilliefnagjald, 2. umr.

Stjfrv., 331. mál (hámark gjalds o.fl.). --- Þskj. 417, nál. 467, brtt. 468.

[11:21]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ríkisábyrgðir, 2. umr.

Stjfrv., 99. mál (heildarlög). --- Þskj. 99, nál. 493, brtt. 494.

[11:26]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lífeyrissjóður bænda, 2. umr.

Stjfrv., 327. mál (iðgjaldastofn og innheimta). --- Þskj. 413, nál. 475, brtt. 476.

[11:28]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Rafræn eignarskráning verðbréfa, 2. umr.

Stjfrv., 149. mál. --- Þskj. 149, nál. 513, brtt. 514.

[11:34]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 11:40]

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 292. mál (fyrra stjfrv.). --- Þskj. 364, nál. 479, brtt. 480.

[13:34]


Fangelsi og fangavist, frh. 2. umr.

Stjfrv., 291. mál (heilbrigðisþjónusta, vistun gæsluvarðhaldsfanga og samfélagsþjónusta). --- Þskj. 363, nál. 473.

[13:35]


Lögskráning sjómanna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 289. mál (öryggisfræðsla). --- Þskj. 361, nál. 470, brtt. 471.

[13:39]


Bjargráðasjóður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 185. mál. --- Þskj. 185, nál. 456.

[13:41]


Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 339. mál (skilgreining togveiðisvæða). --- Þskj. 428, nál. 459.

[13:42]


Spilliefnagjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 331. mál (hámark gjalds o.fl.). --- Þskj. 417, nál. 467, brtt. 468.

[13:44]


Ríkisábyrgðir, frh. 2. umr.

Stjfrv., 99. mál (heildarlög). --- Þskj. 99, nál. 493, brtt. 494.

[13:48]


Lífeyrissjóður bænda, frh. 2. umr.

Stjfrv., 327. mál (iðgjaldastofn og innheimta). --- Þskj. 413, nál. 475, brtt. 476.

[13:52]


Rafræn eignarskráning verðbréfa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 149. mál. --- Þskj. 149, nál. 513, brtt. 514.

[13:56]


Fjárlög 1998, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 462 og 469, brtt. 463, 474, 477, 478, 481, 482, 486, 487, 488, 489, 490, 491, 492, 495, 499, 500, 501, 502, 503, 504, 505, 506, 508, 509, 512, 516, 517 og 521.

[14:01]

[Fundarhlé. --- 16:13]

[16:32]

Útbýting þingskjala:


Fæðingarorlof, 1. umr.

Stjfrv., 343. mál (feður). --- Þskj. 443.

[16:32]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Stjfrv., 338. mál (sala og fyrning aflahlutdeildar). --- Þskj. 427.

[17:55]

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 9., 14. og 16. mál.

Fundi slitið kl. 18:43.

---------------